Lifandi Saga

Hver er munurinn á sjíta – og súnníta múslimum? 

Sjítar og súnnítar: Hvers vegna skiptist íslam í tvær fylkingar?

BIRT: 25/12/2023

Klofningurinn milli súnníta – og sjíta – múslima varð rétt eftir að spámaðurinn Múhammeð lést árið 632. Fram til þess höfðu allir litið á Múhammeð sem leiðtoga múslima, en þegar spámaðurinn var nú látinn þurftu áhangendur hans að finna nýjan leiðtoga. 

 

Erfðaröðin var þó ekki alveg skýr. Stærsti hluti múslima (súnnítarnir) töldu að dugmesti áhangandi spámannsins ætti að verða eftirmaður hans. 

 

Hinn hópurinn (sjítarnir) litu fremur til skyldleika við spámanninn og álitu að Múhammeð hefði þegar valið frænda sinn og tengdason, Ali, sem arftaka. 

 

Súnnítarnir sigruðu í þessari valdabaráttu og gerðu Abu Bakr, vin Múhammeðs og ráðgjafa, að fyrsta kalífa íslam, og hann var þar með bæði pólitískur og trúarlegur leiðtogi múslimanna. Minnihlutinn sem tapaði, sjítarnir, neituðu þó að gefast upp og héldu fast við það að Ali og ætt hans væru réttmætir arftakar íslams. Klofningurinn milli þessara tveggja fylkinga varð endanlegur, þegar sonur Alis, Hussein, var drepinn árið 685 við bæinn Karbala, þar sem nú er Írak. Samkvæmt sumum heimildum voru það hermenn kalífans sem drápu hann, en sumir súnnítar töldu hins vegar að Hussein hefði verið svikinn af eigin mönnum. 

LESTU EINNIG

Óháð því hver var þar að verki tryggðu súnnítar sig í valdasessi meðan sjítarnir voru jaðarsettir. Eftir fjölmarga bardaga og pólitíska valdabaráttu frá 600 – og fram á 9. öld voru 12 af trúarleiðtogum sjíta (ímamar) myrtir. 

 

Sjítar trúa því núna að sá tólfti og síðasti ímaninn hafi notið verndar Allah og farið í felur. Hann lifir því ennþá og mun dag einn snúa aftur sem messías (madhi) til að skapa frið. 

 

Hvað guðfræðina varðar eru hóparnir tveir sammála um að Allah er hinn eini guð og að Múhammeð var spámaður hans. Bæði súnnítar og sjítar fylgja fimm meginboðum íslams – meðal annars föstu og pílagrímsferð til Mekka – og líta á Kóraninn sem helga bók. 

 

Einn afgerandi munur er sá að súnnítar styðjast við marga texta um líf Múhammeðs og gjörninga (hadith) sem leiðsögn til að lifa guðhræddu og góðu lífi. 

 

Fyrir utan spámanninn Múhammeð leggja sjítar einnig mikla áherslu á fordæmi tólf ímananna og líta á þá sem trúarlegar fyrirmyndir. Þessi munur hefur oft orðið þess valdandi að súnnítar saka sjíta um að aðhylltast hindurvitni og segja þá vera villutrúarmenn. 

Langflestir múslimar eru nú súnnítar. Flokkarnir tveir hafa í grunninn sömu trú. Ljósgræn svæði sýna útbreiðslu súnníta. Dökkgræn, sjítanna.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

3

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

4

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

5

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

6

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

6

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Menning og saga

Ólíkar þjóðir í Evrópu á ísöld

Náttúran

Hunangsfluguna skortir flugtækni

Tækni

Græna afleysingin fyrir Concorde 2025

Maðurinn

Vísindamenn hafa fundið hinn fullkomna svefntíma

Maðurinn

Líkaminn og heilinn líða fyrir félagslega einangrun

Hvernig er móteitur gert?

Slöngubit getur verið banvænt ef móteitur er ekki gefið strax. En hvaðan fá læknarnir móteitrið og úr hverju er það?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.