Hver eru loftþrýstingsmetin?

Hvaða þættir ákvarða loftþrýsting? Og hver er hæsti og lægsti loftþrýstingur sem mælst hefur?

BIRT: 07/03/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Lægsti loftþrýstingur við sjávarmál mældist í auga hitabeltisfellibyls austur af Filippseyjum 12. október 1979.

 

Loftþrýstingurinn reyndist þá vera aðein 870 hektópasköl (hPa) í auga fellibylsins Tip sem skapaði vindhraða upp á 85 metra á sekúndu.

 

Til samanburðar eru hitabeltislægðir skilgreindar sem fellibyljir þegar vindhraðinn fer í um 33 m/sek.

 

Meðalloftþrýstingur við sjávarmál er 1.013 hektópasköl en hæsti loftþrýstingur sem mælst hefur var 1.083 hPa og mældist í Agata í Síberíu 31. desember 1968.

 

Í Síberíu myndast einmitt best skilyrði fyrir hæðir og þar með háan loftþrýsting.

 

Hæðum fylgir gjarnan heiðskírt veður og logn eða afar lítill vindur.

 

Hár loftþrýstingur mælist á veturna og langt frá sjó. Þá nær jörðin að kæla varmageislun frá sólinni og loftið þjappast saman.

 

Ofar í gufuhvolfinu streymir loft að þegar rúmmál lofts í hæðinni minnkar og þar með verður heildarloftmassinn þyngri og loftþrýstingur um leið hærri.

BIRT: 07/03/2022

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is