Search

Hver mældi fyrst hraða ljóssins?

Hvenær komust menn að því að ljósið fer mörg þúsund kílómetra á sekúndu?

BIRT: 20/07/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Allt fram undir lok 17. aldar álitu menn að ljós bærist “samstundis”, en árið 1675 uppgötvaði danski stjörnufræðingurinn Ole Rømer “bið ljóssins” eins og hann nefndi fyrirbærið.

 

Rømer komst að því að eftir því sem meiri fjarlægð var milli jarðar og Júpíters, því lengur tók það ljósið frá Io, tungli Júpíters, að ná hingað.

 

Hann reiknaði út að það tæki ljósið um 22 mínútur að berast um vegalengd sem svaraði til þvermálsins á braut jarðar umhverfis sólina og á grundvelli þessara niðurstaðna mætti áætla hraða ljóssins um 220.000 km á sekúndu.

 

Nú vitum við að ljósið kemst þessa vegalengd á minna en 17 mínútum og niðurstaða Rømers varðandi ljóshraðann var líka heldur í lægri kantinum. Ljós fer um tómarúm á nákvæmlega 299.792.458 km hraða á sekúndu.

BIRT: 20/07/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is