Lifandi Saga

Hverjir beittu efnahagsþvingunum fyrstir allra?

Efnahagsþvinganir hafa leikið einræðisherra grátt, svo og heilu ríkin og ríkisstjórnirnar, í þúsundir ára en sagan hófst þó með bardaga í Grikklandi til forna.

BIRT: 30/09/2022

Fyrstu efnahagsþvingununum var beitt árið 432 f. Kr. þegar leiðtogi Grikklands, Perikles, átti sér þá ósk heitasta að sjá borgríkið Megara þjást.

 

Megara var staðsett miðja vegu milli Aþenu og Pelópsskagans og gegndi mikilvægu hlutverki fyrir verslun og viðskipti í Grikklandi til forna en íbúar borgarinnar höfðu svikið Aþenubúa með því að gera bandalag við Kórintu og Spörtu sem ógnuðu stöðu Aþenu sem grísks stórveldis.

 

Perikles hugðist hefna svikanna með grimmilegum hætti en í stað þess að senda á vettvang hermenn og vopn gegn íbúunum datt honum snjallræði í hug.

Óvinir og bandamenn urðu fyrir fjárhagslegu tjóni

Efnahagsþvingunum af ýmsum toga hefur alla tíð verið beitt sem vopni í utanríkismálefnum í því skyni að þvinga einræðisherra og óvinveitt ríki.
Mótmælendur innleiddu viðskiptabann

Árið 1531 bönnuðu einstaka fylki í Sviss sem lutu stjórn mótmælenda, sölu matvæla á borð við hveiti, salt og vín til kaþólskra fylkja, með það fyrir augum að þvinga kaþólikkana til að virða friðarsáttmála frá árinu 1529 sem fól í sér að mótmælendur og kaþólikkar skyldu lifa hverjir innan um aðra, í sátt og samlyndi.

Stöðva skyldi stjórn sem aðhylltist kynþáttahatur

Árið 1986 samþykkti alþjóðasamfélagið víðtækar efnahagsþvinganir gegn Suður-Afríku til að þvinga aðskilnaðarstjórnina að samningaborðinu og flýta fyrir afnámi aðskilnaðarstefnunnar en þess má geta að ESB bannaði allan innflutning á járni, stáli og gullmynt frá Suður-Afríku.

Vesturlönd refsa harðstjórn Pútíns

Nú fyrr á árinu 2022 innleiddu Bandaríkin og Evrópusambandið efnahagsþvinganir gegn Rússlandi með það í huga að stöðva innrás Rússa í Úkraínu. Þvinganir þessar bönnuðu m.a. evrópskum fyrirtækjum að eiga í viðskiptum við tiltekna rússneska banka, fyrirtæki og einstaklinga.

Kæfði efnahag óvinarins

Hann fékk samþykki þjóðþingsins fyrir því að innleiða tilskipun, hina svonefndu Megara-tilskipun sem bannaði kaupmönnum frá Megara að sækja markaði í Aþenu og útilokaði þá jafnframt frá öllum höfnum sem lutu stjórn Aþenu.

 

Slíkri refsingu hafði aldrei verið beitt áður en tilskipunin átti eftir að hafa nákvæmlega þau áhrif sem Perikles hafði vonast eftir: Ört vaxandi efnahagur borgríkisins var kæfður og engum duldist að sérhver önnur borg sem myndi ganga samkeppnisaðilum Aþenu á hönd hlyti sömu örlög.

 

Pelópsskagastríðið braust út ári eftir að Megara-tilskipunin var samþykkt en það stóð yfir til ársins 404 f. Kr. og gerði það að verkum að Aþena glataði stöðu sinni sem heimsveldi.

Perikles (495–429. f. Kr.) var helsti stjórnmálaskörungur Aþenu og átti stærstan þátt í að breyta Aþenu úr borgríki í heimsveldi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Apergis

© Museum of Fine Arts, Budapest/Wikimedia Commons. © African National Congress Archives. ©Shawshots/Imageselect/Shutterstock/Popperfoto. © Shutterstock

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

3

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

4

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

5

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

6

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Sumt fólk sem ég þekki fullyrðir að hafa séð drauga. Ég hef aldrei upplifað neitt yfirnáttúrulegt. Er einhver skýring á þessu?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.