Lifandi Saga

Hverjir beittu efnahagsþvingunum fyrstir allra?

Efnahagsþvinganir hafa leikið einræðisherra grátt, svo og heilu ríkin og ríkisstjórnirnar, í þúsundir ára en sagan hófst þó með bardaga í Grikklandi til forna.

BIRT: 30/09/2022

Fyrstu efnahagsþvingununum var beitt árið 432 f. Kr. þegar leiðtogi Grikklands, Perikles, átti sér þá ósk heitasta að sjá borgríkið Megara þjást.

 

Megara var staðsett miðja vegu milli Aþenu og Pelópsskagans og gegndi mikilvægu hlutverki fyrir verslun og viðskipti í Grikklandi til forna en íbúar borgarinnar höfðu svikið Aþenubúa með því að gera bandalag við Kórintu og Spörtu sem ógnuðu stöðu Aþenu sem grísks stórveldis.

 

Perikles hugðist hefna svikanna með grimmilegum hætti en í stað þess að senda á vettvang hermenn og vopn gegn íbúunum datt honum snjallræði í hug.

Óvinir og bandamenn urðu fyrir fjárhagslegu tjóni

Efnahagsþvingunum af ýmsum toga hefur alla tíð verið beitt sem vopni í utanríkismálefnum í því skyni að þvinga einræðisherra og óvinveitt ríki.
Mótmælendur innleiddu viðskiptabann

Árið 1531 bönnuðu einstaka fylki í Sviss sem lutu stjórn mótmælenda, sölu matvæla á borð við hveiti, salt og vín til kaþólskra fylkja, með það fyrir augum að þvinga kaþólikkana til að virða friðarsáttmála frá árinu 1529 sem fól í sér að mótmælendur og kaþólikkar skyldu lifa hverjir innan um aðra, í sátt og samlyndi.

Stöðva skyldi stjórn sem aðhylltist kynþáttahatur

Árið 1986 samþykkti alþjóðasamfélagið víðtækar efnahagsþvinganir gegn Suður-Afríku til að þvinga aðskilnaðarstjórnina að samningaborðinu og flýta fyrir afnámi aðskilnaðarstefnunnar en þess má geta að ESB bannaði allan innflutning á járni, stáli og gullmynt frá Suður-Afríku.

Vesturlönd refsa harðstjórn Pútíns

Nú fyrr á árinu 2022 innleiddu Bandaríkin og Evrópusambandið efnahagsþvinganir gegn Rússlandi með það í huga að stöðva innrás Rússa í Úkraínu. Þvinganir þessar bönnuðu m.a. evrópskum fyrirtækjum að eiga í viðskiptum við tiltekna rússneska banka, fyrirtæki og einstaklinga.

Kæfði efnahag óvinarins

Hann fékk samþykki þjóðþingsins fyrir því að innleiða tilskipun, hina svonefndu Megara-tilskipun sem bannaði kaupmönnum frá Megara að sækja markaði í Aþenu og útilokaði þá jafnframt frá öllum höfnum sem lutu stjórn Aþenu.

 

Slíkri refsingu hafði aldrei verið beitt áður en tilskipunin átti eftir að hafa nákvæmlega þau áhrif sem Perikles hafði vonast eftir: Ört vaxandi efnahagur borgríkisins var kæfður og engum duldist að sérhver önnur borg sem myndi ganga samkeppnisaðilum Aþenu á hönd hlyti sömu örlög.

 

Pelópsskagastríðið braust út ári eftir að Megara-tilskipunin var samþykkt en það stóð yfir til ársins 404 f. Kr. og gerði það að verkum að Aþena glataði stöðu sinni sem heimsveldi.

Perikles (495–429. f. Kr.) var helsti stjórnmálaskörungur Aþenu og átti stærstan þátt í að breyta Aþenu úr borgríki í heimsveldi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Apergis

© Museum of Fine Arts, Budapest/Wikimedia Commons. © African National Congress Archives. ©Shawshots/Imageselect/Shutterstock/Popperfoto. © Shutterstock

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.