Hvaðan kemur spurningarmerkið?

Spurningarmerkið þekkja allir en hver fann það upp í raun og veru?

BIRT: 25/08/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Fræðimenn miðalda sem oft voru munkar, fannst gaman að merkja spurningu skriflega með q sem stóð fyrir fyrsta staf latneska orðsins quaestio sem þýðir spurning. Þetta q þróaðist með tímanum í hið þekkta spurningamerki (?).

 

Um tíma var bogadregið merki skrifað til hliðar á blaðsíðunni þannig að spurningarmerkið leit einhvern veginn svona út: (. ~).

 

En upprétt spurningarmerki nútímans komst hins vegar til vinsælda á 16. öld. Einnig var notað spegilsnúið spurningarmerki í spurningum í samtölum þar sem ekki var búist við svari.

 

Það spurningarmerki dó út í lok 16. aldar.

BIRT: 25/08/2022

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is