Hvernig er kandífloss búið til?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Kandífloss samanstendur einvörðungu úr sykri og litarefnum og er einfalt í framleiðslu með réttum tólum.

 

Í miðju kandífloss – vélar er hellt sykri í skál, hann er síðan hitaður upp þar til sykurinn breytist úr að vera kristallaður í fljótandi form.

 

Þegar skálinni er snúið þrýstist fljótandi sykur í gegnum fjölda lítilla gata. Um leið og sykurinn kemst í snertingu við loftið kólnar hann, en fær ekki tíma til að ná kristalformi sínu að nýju heldur myndar þess í stað hina vel þekktu sykurþræði.

 

Í stærri skál safnast sykurþræðirnir meðfram brúninni og þegar pinna er stungið þar niður klístrast sykurþræðirnir á pinnann og innan stundar er kandíflossið tilbúið.

 

Helli maður vatni yfir það leysast sykurþræðirnir upp og sjá má að kandífloss samanstendur af tveimur matskeiðum sykurs.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is