Maðurinn

Hvernig geta kafarar haldið niðri í sér andanum?

Fólk dregur andann oft á mínútu. Hvernig geta sportkafarar eiginlega haldið niðri í sér andanum svona lengi í kafi.

BIRT: 03/05/2023

Almennt drögum við andann á um 4 sekúndna fresti, en þjálfaðir sportkafarar geta haldið niðri í sér andanum í meira en 10 mínútur og sleppa þannig úr svo sem 150 andardráttum.

 

Þetta gerir miklar kröfur til líkamans, sem ekki þarf aðeins að láta sér nægja afar lítið súrefni, heldur þarf líka að standast það mjólkursýruálag sem vöðvarnir verða fyrir, meðan þeir starfa án súrefnis.

Án súrefnis í langan tíma

1. Æðar í útlimum og öðrum síður lífsnauðsynlegum líkamshlutum draga sig saman og eyða minna súrefni. Þess í stað leitar blóðið í mikilvægustu líffærin í búknum.

 

2. Miltað dregur sig saman og dælir uppsöfnuðum rauðum blóðkornum út í blóðið til að unnt sé að flytja meira súrefni.

 

3. Lungnasekkir fyllast af blóðplasma til að koma í veg fyrir að lungun falli saman við háan þrýsting.

 

4. Hjartslátturinn hægist, blóðið streymir hægar og frumurnar eiga erfiðara með að taka til sín hið dýrmæta súrefni.

Andlegur styrkur þarf líka að standast mikið álag, því kafarinn verður að halda drukknunaróttanum í skefjum. Nái kafarinni ekki að halda sér slökum örva streituhormón hjartsláttinn og þá eyðist súrefnið hratt.

 

Auk bæði líkamlegrar og andlegrar þjálfunar æfa kafarar sérstaka öndunatækni til að geta bæði haldið niðri í sér andanum og verið næstum án súrefnis.

Náttúruleg viðbrögð spara súrefni

Náttúruleg köfunarviðbrögð samræma alveg sjálfvirkt ýmsa líkamsstarfsemi þannig að kafarinn getur verið lengur í kafi án þess að draga andann. Með þjálfun má styrkja köfunarviðbrögðin og þannig halda lengur niðri í sér andanum.

Meðal æfinganna má nefna að halda niðri í sér andanum í kyrrstöðu í eina mínútu og ganga síðan af stað og fara eins langt og hann kemst án þess að draga andann.

 

Næst er andinn dreginn djúpt og beðið þar til öndun er orðin eðlileg áður en æfingin er endurtekin fáeinum mínútum síðar.

 

Rétt fyrir keppni gera kafarar ákveðnar æfingar til að hægja á efnaskiptum líkamans, andardrætti og koltvísýringi í blóði. Í þessum æfingum felst m.a. að halda niðri í sér andanum, anda djúpt og anda mjög hratt til skiptis. Þetta undirbýr líkamann fyrir súrefnisleysi.

Metabók kafaranna

Sportkafarar keppa í ýmsum greinum með og án ákveðinna hjálpartækja.

 

11 mínútur og 35 sekúndur

Lengsta köfun í hvíldarstellingu.

Methafi: Stéfane Mifsud, Frakklandi.

 

24 mínútur og 37 sekúndur.

Budimir Šobat, Króatíu (andaði að sér hreinu súrefni áður)

 

281 metri

Lengsta kafsund með sundblöðkur.

Methafi: Goran Colak, Króatíu.

 

126 metrar

Dýpsta köfuna án lóða en með sundblöðkur.

Methafi: Aleksej Mortjanov, Rússlandi.

 

214 metrar:

Dýpsta köfun með lóð og blöðrur.

Methafi: Herbert Nitsch, Austurríki.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

NÝJASTA NÝTT

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Vinsælast

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

3

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

4

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

5

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

6

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

3

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

4

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

5

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

6

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Maðurinn

Mjúki maðurinn gengur í arf

Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

Heilsa

Kynin bregðast ekki eins við yfirvofandi áfalli

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Lifandi Saga

Erfingi Napóleóns myrtur af Súlúmönnum

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

John frá Gaddesden gaf út viðamikið læknisfræðirit á 14. öld sem læknar í Englandi gátu stuðst við. Í lækningaskyni mælti hann m.a. með soðnum innyflum katta.

Læknisfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is