Lifandi Saga

Hvernig tilraunir gerðu læknar nasista?

Í síðari heimsstyrjöldinni framkvæmdu Þjóðverjar hræðilegar tilraunir á föngum í útrýmingarbúðum. Tilraunir sem voru oft gerðar án deyfingar og leiddu jafnvel til dauða fanganna.

BIRT: 21/05/2023

Nasistar gerðu margvíslegar læknisfræðilegar tilraunir á þeim föngum sem voru innilokaðir í útrýmingarbúðum í síðari heimsstyrjöldinni.

 

Markmiðin með tilraununum voru m.a. að prófa ný vopn, prófa meðferðir fyrir herinn eða staðfesta kynþáttahugmyndir nasistanna.

 

Tilraunirnar voru oft gerðar af læknum sem í mörgum tilvikum limlestu eða drápu fangana.

 

Sem dæmi „græddu“ nasistalæknar í útrýmingarbúðunum Ravensbrück árin 1942 – 43 vöðva, bein og taugar í fanga til þess að öðlast þekkingu sem átti að gera nasistum kleift að bjarga illa særðum hermönnum á vígvellinum.

 

Dauðalæknirinn flúði refsingu

Einn skelfilegasti læknir nasista var Joseph Mengele sem gerði tilraunir á þúsundum af börnum, dvergum og tvíburum í Auschwitz-Brickenau útrýmingarbúðunum.

 

Mengele reyndi að sanna yfirburði aríska kynþáttarins og fangar voru m.a. saumaðir saman eða eitri var sprautað í þá.

 

Að stríði loknu flúði Mengele til Suður-Ameríku þar sem hann lifði undir fölsku flaggi þar til hann dó árið 1979.

Afar sársaukafullar aðgerðir voru gerðar án deyfingar

 

Í Dachau og Auschwitz framkvæmdu nasistar tilraunir sem áttu að fyrirbyggja og meðhöndla ofkælingu hermanna.

 

Í þeim voru naktir fangar í útrýmingarbúðunum látnir standa úti í frostinu í marga tíma eða þá að þeir voru settir í kör með vatni við frostmark.

 

Síðan var sumum föngum fleygt í sjóðandi vatn.

Læknisfræðilegar tilraunir nasista kostuðu mörg þúsund manns lífið í útrýmingarbúðunum.

Sigmund Rascher var læknir nasista í flughernum og gerði m.a. tilraunir þar sem hann kældi niður fanga. Hann var handtekinn í apríl 1944 að skipan SS-foringjans Himmlers og tekinn af lífi eftir ákærur um mannrán, morð og skjalafölsun.

Ernst Holzlöhner var prófessor í líffærafræði og gerði tilraunir á föngum í útrýmingarbúðunum Dachau. Bandamenn handtóku hann að stríði loknu en hann framdi sjálfsmorð í júní 1945 þegar átti að dæma hann.

Fangar voru kældir niður tímunum saman í stórum tönkum í klakavatni. Markmiðið var að rannsaka hvernig hermenn myndu bregðast líkamlega við ofkælingu. Til þess að gera tilraunirnar sem raunverulegastar voru sumir fangar klæddir í hermannabúninga.

Læknisfræðilegar tilraunir nasista kostuðu mörg þúsund manns lífið í útrýmingarbúðunum.

Sigmund Rascher var læknir nasista í flughernum og gerði m.a. tilraunir þar sem hann kældi niður fanga. Hann var handtekinn í apríl 1944 að skipan SS-foringjans Himmlers og tekinn af lífi eftir ákærur um mannrán, morð og skjalafölsun.

Ernst Holzlöhner var prófessor í líffærafræði og gerði tilraunir á föngum í útrýmingarbúðunum Dachau. Bandamenn handtóku hann að stríði loknu en hann framdi sjálfsmorð í júní 1945 þegar átti að dæma hann.

Fangar voru kældir niður tímunum saman í stórum tönkum í klakavatni. Markmiðið var að rannsaka hvernig hermenn myndu bregðast líkamlega við ofkælingu. Til þess að gera tilraunirnar sem raunverulegastar voru sumir fangar klæddir í hermannabúninga.

Aðrir fangar í útrýmingarbúðunum voru m.a. sveltir, gasaðir, þeim gefið eitur eða þá að þeir voru smitaðir með banvænum sjúkdómum. Eins voru útlimir fanga skornir af þeim án deyfingar.

 

Eftir síðari heimsstyrjöldina sættu 23 háttsettir læknar og liðsforingjar ákærum fyrir hlut sinn í tilraununum.

 

Sjö voru sýknaðir – aðrir dæmdir til dauða eða í langa fangelsisvist.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen

Shutterstock, © United States Holocaust Memorial Museum, Imageselect

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.