Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Þann 6. maí 1937 er loftfarið Hindenburg að lenda þegar eldur brýst út aftan í því. Einungis hálfri mínútu seinna voru brunarústir einar eftir á jörðinni.

BIRT: 04/06/2022

Um klukkan 18.30 þann 6. maí 1937 var hið þýska Hindenburg – stærsta loftfar sögunnar – að nálgast landfestamastur í New Jersey, BNA, þegar stórslys á sér stað: Allt í einu skíðlogaði afturhluti loftfarsins og einungis hálfri mínútu síðar var það brunnið upp til agna.

 

Strax eftir slysið komu bandarísk og þýsk yfirvöld á laggirnar rannsóknarnefndum en þær skiluðu ekki einhlítri niðurstöðu. Því er enn umdeilt hvað það var sem orsakaði óhappið.

35 farþegar og einn verkamaður í flugfarinu létu lífið þegar kviknaði í Hindenburg.

Reipi ástæða brunans

Nú á dögum eru flestir sérfræðingar sammála um að slysið hafi stafað af leka þegar eldfimt vetni streymdi út í skipið. Á sama tíma hafði þrumuveður gengið yfir New Jersey sem hefur aukið hættuna vegna myndunar stöðurafmagns en það getur leitt af sér neista. Einn slíkur neisti kann að hafa myndast þegar áhöfnin kastaði út reipum til að festa loftfarið við mastrið.

 

Myndband áhugamanns sem kom fyrst í ljós árið 2012 sýnir að áhöfn Hindenburgs kastaði reipi út meðan farartækið var enn hátt á lofti. Samkvæmt sérfræðingum var áhættan á stöðurafmagni ennþá mikil og reipin kunni að hafa kveikt í vetnislekanum.

 

36 manns létu lífið í slysinu sem átti drjúgan þátt í því að menn hættu að nota loftför en sneru sér í ríkari mæli að flugvélum.

 

Myndaband: sjáðu upptökur af þessu hræðilega slysi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© Cofod, Arthur Jr.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvernig myndast gull?

Lifandi Saga

Leið nasista til valda í Þýskalandi

Alheimurinn

Stjörnuskífa finnst í framandi stjörnuþoku

Náttúran

Hvað ef allar örverurnar hyrfu?

Náttúran

Hundategundin ræður litlu um hegðun hunda

Heilsa

Deyr maður úr svefnleysi?

Lifandi Saga

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Maðurinn

Svona gróa sár

Tækni

Gervigreindin getur nú spáð fyrir um líf og dauða

Maðurinn

Þannig þekkjast félagsblindir

Lifandi Saga

Dr. Kellogg rak út djöfulinn með kornflexi 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is