Hvers vegna breytist sjónin?

Margir verða fyrir því að sjónin breytist með aldrinum og þeir þurfa að fara að nota lesgleraugu. Hvað gerist eiginlega í augunum sem veldur því að við förum að sjá verr?

BIRT: 16/07/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Sjón eldra fólks krefst þess að notuð séu lesgleraugu

Augasteinar okkar verða harðir þegar aldurinn færist yfir okkur. Hlutir í námunda við augun verða fyrir vikið ógreinilegir því brennipunkturinn er fyrir aftan augað.

 

Þegar við erum kringum sextugt verða flestir fjarsýnir og margt eldra fólk finnur fyrir augnþurrki og augnsjúkdómar á borð við gláku hrjá marga, en þá skemmast hlutar augans.

 

Þannig getur sjónin breyst:

Hægt er að bjarga sjóninni

Hægt er að meðhöndla flesta aldurstengda sjúkdóma ef þeir greinast nægilega snemma. 

 

BIRT: 16/07/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is