Lifandi Saga

Hvers vegna er Úkraína nefnd „brauðkarfa Evrópu“?

Korn, maís, kartöflur og hnetur – landbúnaðarafurðir í tonnatali eru sendar til annarra landa frá Úkraínu ár hvert. Leyndardóminn að baki velgengni úkraínsku bændanna er að finna rétt undir gúmmístígvélum þeirra.

BIRT: 16/09/2022

„Chernozem“ er heitið á svarta jarðveginum sem leitt hefur af sér viðurnefnið „brauðkarfa Evrópu“ yfir Úkraínu. Þessi næringarríki jarðvegur hefur nefnilega gert Úkraínu að einu frjósamasta landi heims og færir landsmönnum ákjósanlegustu skilyrði sem fyrirfinnast fyrir ræktun nánast allra landbúnaðarafurða.

 

Nú á dögum telst Úkraína til helstu framleiðenda heims á korni, kartöflum, maís, sojabaunum, sólblómafræjum, hnetum, sykurrófum og mörgum öðrum afurðum og eru þær flestar fluttar úr landi.

 

Áður en Rússar réðust inn í Úkraínu keyptu Rússar um fimmtung af úkraínskum útflutningsvörum og Evrópusambandið um 17 prósent. 

Svarta moldin í Úkraínu hefur gert landið að einu því frjósamasta í heimi.

Jörðin var seld ólöglega

Ástæða þess að jarðvegurinn er eins frjósamur og raun ber vitni er sú að jarðvegurinn felur í sér hátt innihald af mold og er einkar vel til þess fallinn að varðveita raka.

 

Í raun réttri er úkraínskur landbúnaðarjarðvegur svo frjósamur að landið ætti að geta séð ríflega hálfum milljarði manna fyrir fæðu. Þetta samsvarar rösklega öllum íbúafjölda Evrópusambandsins en íbúar í því eru hartnær 450 milljónir alls.

 

Svarta moldin er svo eftirsótt að hún gekk kaupum og sölum á svarta markaðnum eftir upplausn Sovétríkjanna og sjálfstæði Úkraínu árið 1991. Moldinni var lestað á flutningabíla og hún seld ólöglega, allt þar til lagabreytingar afléttu banninu árið 2020.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© Belygorod.ru

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Tækni

Sólarsellur flytja út í geim 

Heilsa

Algengt meðferðarúrræði fyrir konur á breytingaskeiði er talið hafa í för með sér alvarlegar aukaverkanir

Maðurinn

Er skaðlegt að halda sér vakandi alla nóttina?

Heilsa

Yfirsýn: Svona bjargar blóðið þér

Maðurinn

Hvað eru svífandi blettir fyrir augum?

Náttúran

Hvaðan koma bananaflugur?

Tækni

Vísindamenn: Þessi umhverfistækni fangar 10 sinnum meiri CO2 en sjálf náttúran

Heilsa

Fimm atriði sem skipta máli fyrir þá sem vilja lifa lengur

Læknisfræði

Af hverju stafar glútenóþol?

Maðurinn

Heilinn gefur frá sér meira ástarhormón þegar við eldumst

Lifandi Saga

Alexander mikli fæddist til að ná árangri

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is