Alheimurinn

Íseldfjöll spúa krapaís á Plútó

Rannsóknarteymi hefur rannsakað ítarlega myndir frá ferð geimkannans New Horizons fram hjá Plútó árið 2015 og þar sem eldfjöll á jörðinni eru mynduð af bráðnu bergi eru íseldfjöll á Plútó mynduð af einhverju sem minnir á krapaís.

BIRT: 09/05/2022

Stjörnufræðingurinn Kelsi Singer og teymi hennar frá Southwest Research Institute, SRI, ráku upp stór augu þegar þau rannsökuðu fyrstu nærmyndirnar af Plútó sem geimkanni NASA, New Horizons, tók.

 

Þar var gerð byltingarkennd uppgötvun og staðfest að það eru íseldfjöll á Plútó.

 

Þar sem eldfjöll á jörðinni annað hvort spúa eða ýta heitri kviku upp úr iðrum jarðar í formi hrauns, ýta þessi íseldfjöll, einnig kölluð lághitaeldfjöll, upp ís-slöngu sem líkist helst krapaís.

Mynd af Plútó tekin af New Horizons árið 2015. Bláu merkingarnar gætu verið íseldfjöll að sögn vísindamanna frá SRI.

Rannsóknarhópurinn telur að þetta íshraun samanstandi aðallega af vatni blönduðu frostlegi eins og ammoníaki eða metanóli.

 

„Það er samt erfitt að ímynda sér að það verði fljótandi því það er einfaldlega of kalt,“ útskýrir Kelsi Singer við dagblaðið The Guardian.

 

„Meðalhitinn á Plútó er um 40 Kelvin (-233 gráður á Celsíus), þannig að þetta er líklega sundurlaust efni eða það getur jafnvel verið fast, eins og jökull sem er traustur en getur samt flotið.

 

Nýleg ísgos eldfjalla

Singer og teymi hennar hafa skoðað og greint myndirnar frá ferð New Horizons fram hjá Plútó og hafa þau sérstaklega einbeitt sér að svæði suðvestur af risastórum köfnunarefnisjökli, Sputnik Planitia.

 

Hér eru fjöllin tvö, Wright Mons og Piccard Mons sem lengi hefur verið grunur um að séu eldfjöll.

 

Reyndar nær svæðið yfir fjöldann allan af íseldfjöllum, sum þeirra eru allt að 7.000 metrar á hæð og 10 til 150 km á breidd.

 

Vísindamenn frá SRI telja að eldfjöllin hafi myndast við það að fljótandi efni þrýstist upp úr undirlaginu og myndað hvelfingu á toppnum sem íshraunið rann upp úr.

Hér sést Wright Mons í litum sem talið er að sé íseldfjall. Mynd tekin af New Horizons geimkannanum árið 2015.

Ólíkt annars staðar á Plútó er þetta svæði að mestu laust við gíga sem gefur til kynna að yfirborðið hafi verið mótað tiltölulega nýlega.

 

Vísindamenn áætla að svæðið sé ekki meira en eins til tveggja milljarða ára gamalt og að sum svæðanna kunni að hafa myndast fyrir aðeins 200 milljónum ára.

 

Þar sem Plútó er svo kaldur ætti íshraunið alls ekki að geta hreyft sig. Því gæti grjótkjarni Plútó verið heitari en áður var talið.

 

Singer og teymi hennar vinna nú að því að finna skýringu á því hvað gæti hafa valdið því að þessi eldfjöll gusu.

 

Íseldvirknin á þessu svæði hlýtur að vera tiltölulega ný í sögu Plútós og gæti bent til þess að innri innviðir Plútós hafi afgangshita eða meiri hita en áður var talið knýja fram slíka eldvirkni,“ sagði Kelsi Singer við Sci-News.com.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN ROSENBERG PEDERSEN

Shutterstock,© NASA, Johns Hopkins University, Applied Physics Laboratory, Southwest Research Institute,

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Spurningar og svör

Er ekki bara hægt að lyfta Títanic upp á yfirborðið?

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Vinsælast

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

3

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

4

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

5

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

6

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

3

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

4

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

5

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

6

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Vísindamenn telja líkurnar á að deyja úr sjúkdómnum minnki með neyslu þessarar fitutegundar frekar en t.d. majónesi.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is