Kynlífshneyksli kostaði kóng lífið

Jafnvel fyrir mörg þúsund árum gat kynlífshneyksli hrist upp í kóngafólkinu.

BIRT: 02/01/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Eitt elsta kynlífshneyksli sögunnar þurrkaði út heila konungsætt.

 

Samkvæmt forngríska sagnaritaranum Heródótusi átti þetta sér stað í Lydíu fyrir einhverjum 2.500 árum. Þá grobbaði Kandaules kóngur sig ótæpilega af fegurð konu sinnar.

Konungur Lydíu leyfði lífverði sínum að sjá drottninguna nakta. Það fór illa.

Lífvörður konungs, Gyges, lét ekki sannfærast svo konungur bauð honum að leynast í svefnherbergi sínu til að hann gæti séð hana nakta.

 

Þegar drottning afklæddist kom hún auga á Gyges en lét á engu bera. Næsta dag gaf hún Gyges kost á því að fremja sjálfsmorð ellegar drepa konung – og koma í hans stað. Gyges valdi síðari kostinn.

 

Myndskeið: Meira um Kandaules hér:

BIRT: 02/01/2023

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: ImageSelect

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is