Search

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Hvernig kláraði fólk salernisferðina áður en klósettpappírinn kom til sögunnar?

BIRT: 27/08/2022

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Margir mismunandi hlutir voru notaðir á mismunandi stöðum.

 

Rómverjar notuðu ilmandi ull eða svampa sem hreinsaðir voru í saltvatni. Í okkar menningu hreinsuðu víkingar sig með dúkum, dýrabeinum eða ostruskeljum. Á miðöldum notuðu menn kvisti, gras, hey eða dúka og á 18. öld notuðu vel stæðar fjölskyldur gömul dagblöð. 

 

Verksmiðjuframleiddur klósettpappír kom fram seint á 19.öld en það leið langur tími þar til hann sló í gegn. Allt fram á fjórða áratuginn var algengt að stafli af gömlum dagblöðum lægi hjá klósettinu eða á kamrinum.

BIRT: 27/08/2022

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is