Minnka skýin í rigningu?

Ský glata massa þegar það rignir en hlýtt og rakt loft jafnar það út.

BIRT: 24/04/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Ský glata massa þegar rignir úr þeim. Að öllu jöfnu heldur raka loftið sem olli skýinu áfram að streyma upp og flytja nýjan massa í skýið.

 

Þrátt fyrir að skýið losi sig við þúsundir lítra vatns þegar rignir, þá bætast við það þúsundir lítra í staðinn og skýið minnkar fyrir vikið ekki.

Skýið glatar massa í rigningu en hlýtt loft sem stígur upp á við færir skýinu jafnframt nýjan massa. Skýið minnkar fyrir vikið ekki.

Samt sem áður getur haldið áfram að rigna úr stórum skýjum, á borð við þrumuský, eftir að vatnsgufa er hætt að berast upp í skýið og fyrir vikið minnka slík ský vitaskuld.

BIRT: 24/04/2023

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock, Claus Lunau

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.