MYNDIR: Kreppan skellur á BNA 

Gleðskapurinn undir lok þriðja áratugarins endar með hruni á verðbréfamarkaðinum í Wall Street og kreppan skellur með fullum þunga á Bandaríkjunum. Atvinnuleysi verður gríðarlegt. Ótal manns glata húsi sínu og heimilum – og gangster opnar súpueldhús.

BIRT: 23/05/2023

LESTÍMI:

2 mínútur
Robin Hood gangsteranna

Atvinnulausir Bandaríkjamenn bíða eftirvæntingarfullir eftir því að fá aðgang að súpueldhúsi Al Capone. Þegar að kreppan mikla skall á BNA (1929 – 1939) urðu peningabuddur alþýðunnar jafn tómar og magar þeirra. Súpueldhús Capones bauð daglega upp á þrjá skammta af heitum manns til um 2200 íbúa í Chicago.

Chicago, BNA
Nóvember 1930

Götuhorn fær nýja íbúa

Ungt par starir örvæntingarfullt út í loftið. Hjónakornin voru nýlega neydd til að flytja úr heimili sínu og verða að sætta sig við að búa um stund á götuhorni. Í áraraðir hefur kreppan herjað á samfélagið og gert milljónum Bandaríkjamanna lífið óbærilegt.

Los Angeles, BNA
September 1937

Sofðu þegar þú verður gamall!

Á þriðja áratugnum spruttu fram keppnir í maraþondansi í BNA. Reglurnar voru einfaldar: Til þess að vinna áttu þátttakendur að dansa stanslaust allan sólarhringinn í allt að tvo mánuði. Matur var snæddur á dansgólfinu og dansfélagarnir gátu skipst á að sofa í faðmi félagans. Í kreppunni (1929 – 33) jókst áhugi á dansi mikið vegna verðlaunanna.

Washington, BNA

1924

Á toppi heimsins

Með stóískri ró herðir byggingarverkamaður enn einn boltan – í næstum 400 metra hæð. Meira en 3000 verkamenn unnu að byggingu Empire State Building. Skýjakljúfurinn skýst upp til himins með eldingarhraða árið 1930 og verður á mettíma hæsta bygging heims. Byggingin verður þjóðlegt minnismerki um vöxt og bjartsýni í miðri verstu kreppu aldarinnar.

Manhattan, BNA
1930

Bandaríkjamenn í röð eftir mat

Fátækt fólk bíður þess að fá afhentan mat frá opinberu súpueldhúsi. Árið 1937 trúa Bandaríkjamenn að versta efnahagskreppa aldarinnar – The Great Depression – sé yfirstaðin. En enn eitt áfallið skellur á. Á einungis einu ári fellur iðnaðarframleiðsla um 40% og sjö milljónir manna verða atvinnulausar.

BNA 1937

Robin Hood gangsteranna

Atvinnulausir Bandaríkjamenn bíða eftirvæntingarfullir eftir því að fá aðgang að súpueldhúsi Al Capone. Þegar að kreppan mikla skall á BNA (1929 – 1939) urðu peningabuddur alþýðunnar jafn tómar og magar þeirra. Súpueldhús Capones bauð daglega upp á þrjá skammta af heitum manns til um 2200 íbúa í Chicago.

Chicago, BNA
Nóvember 1930

Götuhorn fær nýja íbúa

Ungt par starir örvæntingarfullt út í loftið. Hjónakornin voru nýlega neydd til að flytja úr heimili sínu og verða að sætta sig við að búa um stund á götuhorni. Í áraraðir hefur kreppan herjað á samfélagið og gert milljónum Bandaríkjamanna lífið óbærilegt.

Los Angeles, BNA
September 1937

Sofðu þegar þú verður gamall!

Á þriðja áratugnum spruttu fram keppnir í maraþondansi í BNA. Reglurnar voru einfaldar: Til þess að vinna áttu þátttakendur að dansa stanslaust allan sólarhringinn í allt að tvo mánuði. Matur var snæddur á dansgólfinu og dansfélagarnir gátu skipst á að sofa í faðmi félagans. Í kreppunni (1929 – 33) jókst áhugi á dansi mikið vegna verðlaunanna.

Washington, BNA

1924

Á toppi heimsins

Með stóískri ró herðir byggingarverkamaður enn einn boltan – í næstum 400 metra hæð. Meira en 3000 verkamenn unnu að byggingu Empire State Building. Skýjakljúfurinn skýst upp til himins með eldingarhraða árið 1930 og verður á mettíma hæsta bygging heims. Byggingin verður þjóðlegt minnismerki um vöxt og bjartsýni í miðri verstu kreppu aldarinnar.

Manhattan, BNA
1930

Bandaríkjamenn í röð eftir mat

Fátækt fólk bíður þess að fá afhentan mat frá opinberu súpueldhúsi. Árið 1937 trúa Bandaríkjamenn að versta efnahagskreppa aldarinnar – The Great Depression – sé yfirstaðin. En enn eitt áfallið skellur á. Á einungis einu ári fellur iðnaðarframleiðsla um 40% og sjö milljónir manna verða atvinnulausar.

BNA

1937

BIRT: 23/05/2023

HÖFUNDUR: Emilie Skjold

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: American Stock Archive/Getty Images,Bettmann/Getty Images,SCANPIX/AKG,Getty Images

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is