Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Upp úr miðri 19. öld kröfðust læknar þess að þungunarrof yrði bannað í Bandaríkjunum en að öðrum kosti næðu fátæklingar völdum í landinu. Þessi áform voru þau höfð að engu við dómstól árið 1973.

BIRT: 04/06/2022

Dregið úr rétti kvenna til þungunarrofs í Bandaríkjunum

Í meirihlutaáliti hæstaréttar Bandaríkjanna er rætt um að heimila hverju ríki að takmarka réttinn til þungunarrofs.

 

Niðurstaða álitsins kemur fram í skjali sem lekið var til fjölmiðilisins Politico. Niðurstaðan er ekki enn endanleg og hæstaréttardómarar Bandaríkjanna geta enn skipt um skoðun.

 

Ef dómararnir kjósa að halda sig við þessa ákvörðun sína verður það alger viðsnúningur frá tímamótadómnum frá árinu 1973, Roe gegn Wade, sem úrskurðaði að réttur kvenna til þungunarrofs væri tryggður í stjórnarskrá Bandaríkjanna.

 

Búist er við að Hæstiréttur Bandaríkjanna taki lokaákvörðun sína fljótlega.

 

Lestu um sögu þungunarrofs í BNA hér:

Árið 1857 höfðu bandarískir læknar fengið sig fullsadda. Á meðan fátæklingarnir í Bandaríkjunum eignuðust urmul barna fóru margar millistéttarkonur í fóstureyðingu til að eignast færri börn.

 

Ef enginn aðhefðist neitt myndu lélegir erfðavísar fátæklinganna grafa undan erfðamengi þjóðarinnar, álitu læknar sem hófust handa við að mótmæla þungunarrofi. Læknunum varð svo vel ágengt að fóstureyðingar voru brátt bannaðar í flestum ríkjum.

 

Dómur leiddi af sér frjálsar fóstureyðingar

Um það bil hundrað árum síðar kunngjörði hópur lagasérfræðinga frumvarp sem átti eftir að verða til þess að gera þungunarrof löglegt ef konan hafði verið beitt nauðgun eða verið fórnarlamb sifjaspella.

 

Frumvarpið vakti áhuga ýmissa róttækra hópa á þungunarrofi: Femínistar kröfðust frjálsra fóstureyðinga á meðan öfgafullir kristnir hópar héldu því fram að stjórnarskrá Bandaríkjanna tryggði réttinn til lífs – einnig fyrir fóstur.

 

Endanlega uppgjörið hófst árið 1970 þegar kona nokkur lögsótti fylkið Texas í því skyni að komast í þungunarrof. Árið 1973 féll dómur hæstaréttar (Roe gegn Wade) á þann veg að rétturinn til þungunarrofs var tryggður í stjórnarskránni.

Norma McCorvey (t.v.) vann tímamótasigur árið 1973 þegar hæstiréttur Bandaríkjanna lögleiddi þungunarrof.

… en bannið varir við

Fræðilega séð var rétturinn til þungunarrofs tryggður í Bandaríkjunum. Í framkvæmd reyndu andstæðingar þungunarrofs að grafa undan dóminum með því m.a. að skipta út hæstaréttardómurum, til þess að unnt yrði að ógilda dóminn.

 

Þetta tókst að einhverju leyti árið 1992 þegar nýr dómur féll sem veitti nokkrum ríkjum meira frelsi til að takmarka aðgengi að þungunarrofi.

 

Síðan hafa mörg ríki hert lögin um þungunarrof. T.a.m. í Texas, þann 19. maí árið 2021, var þungunarrof bannað eftir sjöttu viku meðgöngu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© Lorie Shaull

Maðurinn

Leiðbeiningar: Þannig „hökkum“ við eigin líkama

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

Jörðin

Vísindamenn ýta á hnappinn: Róttækar hugmyndir um að slökkva á sólinni

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Vinsælast

1

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

2

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

3

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

4

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

5

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

6

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

1

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

2

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

3

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

4

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

5

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

6

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Alheimurinn

Leifar af hulduefni finnast í Vetrarbrautinni.

Náttúran

Hve mikið súrefni framleiðir tré?

Maðurinn

Við hugsum ekki rökrétt

Lifandi Saga

„Hvað ætlarðu að vera þegar þú verður stór?“

Náttúran

5 fyrirbæri sem þróunin gleymdi

Maðurinn

Hvað er gyllinæð?

Náttúran

Kæfingarefni hrekur hákarlana á flótta

Alheimurinn

Það rignir í geimnum

Glæpir borga sig

Maurar ræna öðrum maurum, fuglar hræða og kræklingar gabba. Alls staðar leynast uppátækjasöm dýr sem beita einstökum ráðum til að tryggja sér sess í fæðukeðjunni.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is