Læknisfræði

Ný aðferð á að tryggja öruggari geislameðferð

Geislun gegn krabbaæxli verður beinskeyttari ef sjúklingurinn heldur niðri í sér andanum og nú hafa vísindamenn þróað meðferð til að þjálfa sjúklinga til að halda andanum niðri í sér andanum sem lengst.

BIRT: 23/04/2023

Breskir vísindamenn segja öndunaræfingar geta bætt geislameðferð gegn krabbameini. Ástæðan er einföld: því kyrrari sem sjúklingurinn er því nákvæmari verður geislunin.

 

Geislameðferð gengur þannig fyrir sig að sjúklingurinn liggur í hraðli sem beinir geisluninni mjög nákvæmlega að æxlinu inni í líkamanum.

 

Tryggir nákvæma geislameðferð

Með því að beina geislun að æxlinu frá mörgum stöðum tryggja læknarnir að krabbafrumurnar fái sem mesta geislun en frískar frumur í nágrenni æxlisins sem minnstan skammt.

 

Þetta er því aðeins unnt að sjúklingurinn liggi alveg kyrr, einkum þó ef æxlið er í brjósti eða kviðarholi. Það er þess vegna kostur ef sjúklingurinn getur haldið niðri í sér andanum í langan tíma í einu.

Geislarnir gegn krabbaæxli verða mun nákvæmari ef sjúklingurinn heldur niðri í sér andanum.

Vísindamenn hjá Birminghamháskóla í Englandi rannsökuðu hve hratt er hægt að þjálfa fólk í að halda lengi niðri í sér andanum.

 

30 sjálfboðaliðar af báðum kynjum voru látnir gera öndunaræfingar og fengu síðan súrefnisríkt loft í fáeinar mínútur.

 

Þátttakendur héldu niðri í sér andanum í sex mínútur

Að lokum var fólkið beðið að anda mjög hratt til að hreinsa sem mest af koltvísýringi úr blóðinu. Strax eftir eins dags þjálfun gat fólk haldið niðri í sér andanum í sex mínútur og eftir nokkra viðbótardaga var fólkið fært um að endurtaka þetta með stuttu millibili.

 

Niðurstöðurnar sýndu að með góðri þjálfun er unnt að halda niðri í sér andanum í samtals 41 mínútu á einni klukkustund.

 

Þetta telja vísindamennirnir duga til að bæta geislameðferðina svo mikið að það sé ómaksins virði að prófa aðferðina í klínískri tilraun.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is