Heilsa

Ný þekking: Þú getur vel verið feitur og heilbrigður.

Vísindamenn hafa komist að því að BMI-kvarðinn er alls ekki góður mælikvarði þegar kemur að sjúkdómum tengum ofþyngd.

BIRT: 29/09/2022

Glæný amerísk rannsókn frá Van Andel stofnuninni í Michigan í Bandaríkjunum gefur  BMI kvarðanum (líkamsþyngdarstuðul) falleinkunn en þar kemur fram að ekki er nóg að horfa bara á þyngd miðað við hæð. Að mati rannsakenda er BMI frekar ónákvæm mælieining því ekki er tekið tillit til undirliggjandi erfðafræðilegs munar á milli einstaklinga og getur því gefið villandi mynd af heilsufari fólks.

 

Í rannsókn sinni komust bandarísku vísindamennirnir að því að fólk sem samkvæmt BMI kvarðanum tilheyrir flokknum „feit eða of þung“ eru ekki endilega í aukinni hættu á sjúkdómum eins og hjarta- og æðasjúkdómum eða sykursýki. Hins vegar getur fólk í “eðlilegri þyngd” alveg eins verið í áhættu vegna erfðafræðilegra einkenna jafnvel þótt BMI segi annað.

 

Rannsökuðu þyngd tvíbura

„Við höfum lengi vitað að það eru að minnsta kosti þrjár týpur fólks innan offituflokksins: Of þungir – en heilbrigðir. Of þungir með fylgisjúkdóma eins og sykursýki eða hjarta- og æðasjúkdóma. Og of þungir sem eru við það að þróa þessa sjúkdóma. Við vildum kanna hvort við gætum greint erfðabreytileika í þessum mismunandi offituhópum,“ segir J. Andrew Pospisilik, PhD, stjórnandi rannsóknarinnar.

 

Til að öðlast meiri þekkingu á mismunandi tegundum offitu skoðuðu Pospisilik og samstarfsmenn hans 153 tvíburapör úr breska TwinsUK rannsóknargagnagrunninum til að fylgjast með þyngdarbreytingum þeirra yfir langan tíma. Næst gerðu þeir svipaðar rannsóknir á músum til að staðfesta mynstrið.

 

Lífsstíll getur haft áhrif á gen

Athuganir þeirra leiddu í ljós fjóra undirhópa hvað varðar efnaskipti. Tveir hópanna höfðu tilhneigingu til grannra líkama og tveir einkenndust af ofþyngd og offitu. Og í offitutengdu hópunum tveimur tveimur var annar hópurinn hættari á bólgum í líkamanum en það getur aukið hættuna á ákveðnum krabbameinum og öðrum sjúkdómum.

 

Hinn hópurinn sýndi ekki þessa tilhneigingu. Þeir komust einnig að því að ákveðin gen í fólki brugðust við ákveðnum kveikjum – til dæmis mataræði og lífsstílsvali – sem leiða til þyngdaraukningar og aukinnar hættu á sjúkdómum. Aðrir gerðu það ekki. Þetta eru kallaðar utangenaerfðabreytingar. Ólíkt erfðabreytingum eru þessar breytingar afturkræfar því utangenabreytingar hafa ekki áhrif á erfðasamsetninguna.

LESTU EINNIG

Til að gera langa sögu stutta lögðu læknavísindin að jöfnu hér áður fyrr tengsl ofþyngdar eða offitu við aukna áhættu á sjúkdómum, en þetta er víst ekki svona einfalt. Erfðafræðilega séð getum við haft tilhneigingu til að fá vissa sjúkdóma og eins geta  fæðu- og lífsstílsþættir haft áhrif (epigenetics). Nýju rannsóknirnar sýna að heilsa einstaklings einskorðast ekki við að lesa tölur á BMI kvarða heldur krefst miklu einstaklingsbundnari nálgunar.

 

Þetta gæti breytt því hvernig læknavísindin vinna með líkamsþyngd og þyngdaraukningu í framtíðinni.

 

„Með því að færa athuganir okkar yfir í klínískt nothæft próf geta læknar  hjálpað sjúklingum sínum með mun markvissari meðferð,“ segir J. Andrew Pospisilik.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: BJØRN FALCK MADSEN

Shutterstock

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Vinsælast

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

3

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

4

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

5

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

6

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

3

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

4

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

5

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

6

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Náttúran

Tuttugu arma sædýr fannst við suðurskautið

Maðurinn

Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Sumir virðast vera fæddir undir lukkustjörnu en hjá öðrum virðist heppnin vera nánast yfirnáttúrulegt fyrirbæri. Hvorki eldingar, flugslys, öfundsjúkir keppinautar eða kjarnorkusprengjur gátu bugað þessa heppnu einstaklinga.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is