Heilsa

Ný þekking: Þú getur vel verið feitur og heilbrigður.

Vísindamenn hafa komist að því að BMI-kvarðinn er alls ekki góður mælikvarði þegar kemur að sjúkdómum tengum ofþyngd.

BIRT: 29/09/2022

Glæný amerísk rannsókn frá Van Andel stofnuninni í Michigan í Bandaríkjunum gefur  BMI kvarðanum (líkamsþyngdarstuðul) falleinkunn en þar kemur fram að ekki er nóg að horfa bara á þyngd miðað við hæð. Að mati rannsakenda er BMI frekar ónákvæm mælieining því ekki er tekið tillit til undirliggjandi erfðafræðilegs munar á milli einstaklinga og getur því gefið villandi mynd af heilsufari fólks.

 

Í rannsókn sinni komust bandarísku vísindamennirnir að því að fólk sem samkvæmt BMI kvarðanum tilheyrir flokknum „feit eða of þung“ eru ekki endilega í aukinni hættu á sjúkdómum eins og hjarta- og æðasjúkdómum eða sykursýki. Hins vegar getur fólk í “eðlilegri þyngd” alveg eins verið í áhættu vegna erfðafræðilegra einkenna jafnvel þótt BMI segi annað.

 

Rannsökuðu þyngd tvíbura

„Við höfum lengi vitað að það eru að minnsta kosti þrjár týpur fólks innan offituflokksins: Of þungir – en heilbrigðir. Of þungir með fylgisjúkdóma eins og sykursýki eða hjarta- og æðasjúkdóma. Og of þungir sem eru við það að þróa þessa sjúkdóma. Við vildum kanna hvort við gætum greint erfðabreytileika í þessum mismunandi offituhópum,“ segir J. Andrew Pospisilik, PhD, stjórnandi rannsóknarinnar.

 

Til að öðlast meiri þekkingu á mismunandi tegundum offitu skoðuðu Pospisilik og samstarfsmenn hans 153 tvíburapör úr breska TwinsUK rannsóknargagnagrunninum til að fylgjast með þyngdarbreytingum þeirra yfir langan tíma. Næst gerðu þeir svipaðar rannsóknir á músum til að staðfesta mynstrið.

 

Lífsstíll getur haft áhrif á gen

Athuganir þeirra leiddu í ljós fjóra undirhópa hvað varðar efnaskipti. Tveir hópanna höfðu tilhneigingu til grannra líkama og tveir einkenndust af ofþyngd og offitu. Og í offitutengdu hópunum tveimur tveimur var annar hópurinn hættari á bólgum í líkamanum en það getur aukið hættuna á ákveðnum krabbameinum og öðrum sjúkdómum.

 

Hinn hópurinn sýndi ekki þessa tilhneigingu. Þeir komust einnig að því að ákveðin gen í fólki brugðust við ákveðnum kveikjum – til dæmis mataræði og lífsstílsvali – sem leiða til þyngdaraukningar og aukinnar hættu á sjúkdómum. Aðrir gerðu það ekki. Þetta eru kallaðar utangenaerfðabreytingar. Ólíkt erfðabreytingum eru þessar breytingar afturkræfar því utangenabreytingar hafa ekki áhrif á erfðasamsetninguna.

LESTU EINNIG

Til að gera langa sögu stutta lögðu læknavísindin að jöfnu hér áður fyrr tengsl ofþyngdar eða offitu við aukna áhættu á sjúkdómum, en þetta er víst ekki svona einfalt. Erfðafræðilega séð getum við haft tilhneigingu til að fá vissa sjúkdóma og eins geta  fæðu- og lífsstílsþættir haft áhrif (epigenetics). Nýju rannsóknirnar sýna að heilsa einstaklings einskorðast ekki við að lesa tölur á BMI kvarða heldur krefst miklu einstaklingsbundnari nálgunar.

 

Þetta gæti breytt því hvernig læknavísindin vinna með líkamsþyngd og þyngdaraukningu í framtíðinni.

 

„Með því að færa athuganir okkar yfir í klínískt nothæft próf geta læknar  hjálpað sjúklingum sínum með mun markvissari meðferð,“ segir J. Andrew Pospisilik.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: BJØRN FALCK MADSEN

Shutterstock

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

3

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

4

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

5

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Sérsveitarhermaðurinn Ehud Barak barðist með hnífum, hríðskotaskammbyssu og í kvenklæðum gegn fjandmönnum Ísraela um áratugaskeið en þrátt fyrir þessa fortíð reyndi hann að skapa varanlegan frið við Palestínumenn þegar hann varð forsætisráðherra.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is