Lifandi Saga

Plágan fór á flug eftir 300 ár

Umfangsmiklar rannsóknir frá Englandi sýna að plágan náði að dreifast mun meira í Lundúnum eftir miðaldir.

BIRT: 03/04/2023

Hópur vísindamanna frá McMaster University í Kanada ályktaði í rannsókn sinni að plágan í ensku höfuðborginni London hafi breiðst út um fjórum sinnum hraðar á 17. öld en á 14. öld, þegar plágan kom fyrst til Englands.

 

Þetta teymi vísindamanna sem samanstóð af tölfræðingum, líffræðingum og erfðafræðingum rannsakaði þrjár gerðir skriflegra heimilda:

 

Persónulegar erfðaskrár, kirkjubækur og opinberar dánartölur sem yfirvöld í Lundúnum skráðu niður.

Eitt einkenni Svarta dauða voru stór kýli.

Erfðaskrár sýna hraðari smitdreifingu

Opinberar dánartölur voru ekki skráðar í stórborginni fyrir 1538. Til að komast að því hve hratt sjúkdómurinn dreifðist á 14. öld báru sérfræðingarnir saman skráð andlát við fjölda ritaðra erfðaskráa meðan á pestinni stóð á 17. öld.

 

Tölurnar úr hvoru tveggja fylgdust að og vísindamenn litu því næst á aukningu í erfðaskrám frá 14. öld og niðurstaðan var greinileg: Á 14. öld í London tvöfaldaðist fjöldi smitaðra á 43 dögum, meðan tvöföldun smita á 17. öld var einungis 11 dagar.

 

Vísindamennirnir telja að meira þéttbýli í Lundúnum, verri lífsskilyrði og kaldara loftslag hafi skipt verulegu máli í þessari hröðu dreifingu smita.

 

Svartidauði barst tvisvar sinnum til Íslands á 15. öld, árin 1402 og 1495. Þetta var angi pestarinnar í Evrópu. Afleiðingar reyndust hræðilegar og talið er að um helmingur þjóðarinnar hafi látið lífið í farsóttunum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ANDREAS ABILDGAARD

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Köngulóin er sköpuð til að myrða

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is