Maðurinn

Reka grænmetisætur meira við en kjötætur – og er lyktin betri?

Ég hef heyrt að trefjaríkt jurtafæði auki gasframleiðslu þarmanna hjá grænmetisætum. Er það rétt, eða prumpa kjötætur alveg jafn mikið?

BIRT: 02/02/2023

Spænskir ​​vísindamenn hafa rannsakað hvernig trefjaríkt jurtafæði hefur áhrif á heilbrigði þarmanna – þar með talið gasframleiðslu.

 

Í rannsókninni var 18 karlmönnum á aldrinum 18-38 ára úthlutað annaðhvort hefðbundnu vestrænu mataræði eða mataræði sem samanstóð aðallega af jurtafæðu. Eftir eitt tímabil á öðru mataræðinu skiptu hóparnir yfir í hitt mataræðið.

 

Mennirnir skráðu svo hversu oft þeir prumpuðu dag hvern. Þegar þátttakendurnir fengu plöntumiðað mataræði prumpuðu þeir u.þ.b. 17 sinnum á dag en á kjötmataræðinu prumpuðu þeir u.þ.b. 10 sinnum á dag.

 

Plöntuprumpin voru ekki aðeins tíðari heldur innihéldu þær einnig allt að 50 prósent meira gas.

 

Hamingjusamir þarmar prumpa

Að sögn vísindamannanna er prump merki um góða heilsu. Mikið magn trefja úr ávöxtum, grænmeti og baunum nærir heilsueflandi bakteríur í þörmum og í tengslum við niðurbrot bakteríanna á trefjunum myndast lofttegundir eins og vetni, koltvísýringur og metan. Lofttegundirnar byggja upp þrýsting í þörmum og valda vindgangi.

 

Vetni, koltvísýringur og metan eru að mestu lyktarlaus og þess vegna lyktar prump grænmetisæta minna en hjá kjötætum. Illa lyktandi vindgangur stafar af brennisteinslofttegundum sem myndast fyrst og fremst í tengslum við meltingu brennisteinsinnihaldsefna í kjöti.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

Lifandi Saga

Hervegir tengdu keisaradæmið saman 

Lifandi Saga

Barsmíðar og sektir Rómverja sköpuðu ósigrandi hersveitir

Lifandi Saga

Leynivopn Rómverja: Virkið var flutt meðferðis

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is