Tækni

Sjálfstýrðir vörubílar komnir á vegina

Bandarískt fyrirtæki prófaði í desember í fyrra sjálfkeyrandi vörubíl á vegum úti án þess að hafa bílstjóra til öryggis.

BIRT: 11/05/2022

Sjálfstýrðir vörubílar eru nú að taka fram úr sjálfstýrðum fólksbílum. Árið 2021 settu menn hjá fyrirtækinu TuSimple fyrsta vörubílinn á vegina og létu hann alveg sjá um sig sjálfan.

 

Fyrirtækið prófaði vörubíla árið 2020 og lét þá flytja vörur á sérvöldum leiðum en þá voru bílstjórar með og gátu tekið við stjórninni ef í óefni stefndi.

Fyrstu tilraunaferðirnar með sjálkeyrandi vörubíla TuSimple voru farnar 2020. Þá var bílstjóri með til öryggis.

Það eru margvíslegar ástæður fyrir því að vörubílarnir virðast verða fyrstir. Í fyrsta lagi eru akstursleiðir þeirra skipulagðar fyrirfram og leiðin liggur að mestu leyti um hraðbrautir og aðalgötur þar sem umferðin er ekki tiltölulega flókin.

 

Stærð vörubílanna er líka kostur því þar er nóg rými fyrir tölvur og skynjara sem tækið þarf til að geta áttað sig á öllum aðstæðum.

 

Á vörubílum er líka hægt að staðsetja skynjara í meiri hæð og þannig fæst mun betri yfirsýn.

 

Myndband: Sjáðu kynninguna á hinum sjálfstýrða bíl

Vörubílarnir hjá TuSimple nota myndavélar, radar og lídar, tæki sem virkar svipað og radar en notar ljósbylgjur.

 

Kerfið sér heilan kílómetra fram fyrir sig eða tvöfalt lengra en bílstjóri getur séð með öryggi.

Yfirsýn myndast með samspili radars, lídars og myndavéla sem sjá tvöfalt lengra en maður gerir. Lídar (fjólublátt) sér 200 metra - Radar sér 300 metra (grænt) og myndavélar (appelsínugult) sjá 1.000 metra.

Viðbragðstími sjálfstýrðu vörubílanna er heldur ekki nema einn fimmtándi af viðbragðstíma manns. Tölvustýrður akstur verður líka liprari, akreinaskipti færri og sjaldnar hemlað.

 

Af því leiðir svo stórum minna dekkjaslit og 10% eldsneytissparnaður. Flutningskostnaðurinn minnkar líka um 40% þegar ekki þarf að greiða bílstjóranum laun.

 

Gangi þessar tilraunir áfram vel reiknar fyrirtækið með að 50 sjálfkeyrandi vörubílar verði komnir út í umferðina 2024.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens E. Matthiesen

TuSimple Inc,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is