Alheimurinn

Svona gætu geimverur litið út

Líf kann að finnast hvarvetna í alheimi í formi harðgerðra örvera. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig það gæti litið út.

BIRT: 16/11/2022

HÁÞRÓUÐ MENNINGARSAMFÉLÖG KUNNA AÐ VERA SEM GUÐIR

Geimverurnar kunna að virka eins og guðir fyrir okkur hafi þær haft langtum meiri tíma til að þróa tækni sína.

Greindar verur á öðrum plánetum kunna að líta allt öðruvísi út en við getum ímyndað okkur.

 

Líkaminn gæti verið hávaxnari vegna minni þyngdarafls og þær kunna einnig að búa yfir annars konar eiginleikum en við, t.d. innrauðri sjón eða rafskynjun.

 

Hafi geimverurnar þróað tækni yfir þúsundir ára geta þær nánast verið eins og guðir, segir stjarnfræðingurinn Avi Loeb.

 

LOFTSTEINAR GÆTU HAFA DREIFT LÍFI UM ALLAN ALHEIM

Bakteríur og aðrar örverur kunna að hafa dreifst út um allan geim með loftsteinum

Líf í geimnum kann að líkjast örverum sem lifa hér á jörðu. Japönsk rannsókn um borð í alþjóðlegu geimstöðinni hefur sýnt að örverur geta lifað af öfgafullan fimbulkulda geimsins, geislun og lofttæmi í minnst eitt ár.

 

Örverurnar geta lifað af því ysta lag einstaklinga sem deyr á leiðinni ver einstaklinga innar í klasanum.

 

Nú eru vísindamenn að rannsaka örsmáa loftsteina í leit að lifandi örverum. Það myndi renna stoðum undir kenninguna um að lífverur hafi dreifst út um allan alheim með t.d. loftsteinum.

 

RÆKJUR OG FISKAR SYNDA Á ÍSHNÖTTUM

Vísindamenn hafa fundið hér á jörðu rækjur á 4.900 metra dýpi. Fræðilega kann að finnast sambærilegt líf í geimnum.

Íshnettir kunna að hýsa syndandi líf undir yfirborði sínu.

 

Í okkar sólkerfi er t.d. Júpítertunglið Evrópa hátt á lista vísindamanna yfir möguleg heimkynni lífs. Þrátt fyrir að Evrópa sé hulin ís finnst fljótandi haf undir honum.

 

Á jörðu kann líf að hafa myndast á hafsbotni í kringum hverastrýtur þar sem eldvirkni hefur hitað vatnið og skapað góð skilyrði fyrir amínósýrur – byggingarsteina prótína. Ef frosnir heimar eins og Evrópa eru með eldvirkni undir hafsbotni gæti líf hafa kviknað.

 

NASA hefur rannsakað hverastrýtur á 4.900 metra dýpi á jörðu og fundið þar rækjur. Það bendir til að jafnvel undir öfgafyllstu aðstæðum er að finna líf sem hefur þróast frá örverum.

 

Því telja vísindamenn að við gætum fundið líf eins og rækjur, fiska og kolkrabba undir yfirborði frosinna hnatta.

 

BESSADÝR STANDAST ÍTRUSTU PRÓF GEIMSINS

Bessadýr geta þolað skaðlega geislun í geimnum og því kunnum við að rekast á einhverjar slíkar verur.

Bessadýr eru allt að um 1 mm löng og geta þolað hitastig allt að 150°C og niður í næstum -273,15°C sem er alkul.

 

Þau þola einnig mikla geislavirkni og geta jafnvel spjarað sig í tómarúmi geimsins.

 

Vísindamenn hafa komist að því að prótínið DSUP ver DNA dýrsins gegn m.a. skaðlegri geislun. Þetta gerir bessadýrin að góðum kandídötum fyrir geimverur sem við kunnum að rekast á.

 

Bessadýr geta þolað áratugi án vatns og fæðu þegar þau leggjast í dvala og minnka efnaskiptin niður í minna en 0,01% af því sem venjulegt er.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Tore Bonnerup

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.