Þola allir mjólk?

Kornabörn þola öll efni í móðurmjólkinni, en sú hæfni hverfur hjá meginþorra mannkyns upp úr því að brjóstagjöf er hætt. Sökudólgurinn er laktósi, sem er orkurrík sykursameind.

BIRT: 02/03/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þarmarnir vinna ekki á laktósa, heldur brýtur ensímið laktase það niður, m.a. í glúkósa, áður en líkaminn getur nýtt sér sykurinn. Gerist þetta ekki veldur laktósinn truflunum í þörmunum, niðurgangi og í versta falli vannæringu.

 

Nær allir jarðarbúar hafa í sér genið sem kóðar fyrir laktase, en eftir að brjóstagjöf er hætt dregur úr virkni þessi. Um þriðjungur mannkyns, einkum íbúar í Norður-Evrópu, hefur þó stökkbreytta útgáfu sem viðheldur virkninni alla ævi.

 

Aðeins þriðjungur fullorðinna þolir mjólk

BIRT: 02/03/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is