Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Fáir þekkja efnið – en skortur á því getur leitt til fitulifrar, hjartasjúkdóma og Alzheimer.

BIRT: 01/02/2024

Segir heitið kólín þér eitthvað? Velkomin í klúbbinn. Fáir virðast hafa hugmynd um hvað það er. Jafnvel meðal fagfólks er ótrúlega lítil þekking á þessu efni, sem er samt svo gríðarlega mikilvægt fyrir heilsu okkar.

 

Það getur haft hörmulegar afleiðingar ef þig skortir kólín, þar sem efnið hefur áhrif á  mikilvæga líkamsstarfsemi, allt frá uppbyggingu frumuhimna til orkuskipta og samskipta milli taugafrumna. Efnið aðstoðar einnig við að flytja fitu frá lifur.

 

Skortur getur valdið fitulifur

Skortur á kólíni getur verið ástæða fyrir að fita safnast fyrir í lifur og þróast að lokum í fitulifur, auk alvarlegra skemmda á þessu mikilvæga líffæri. Fjöldi rannsókna hefur einnig tengt kólínskort við aukna hættu á hjarta- og æðasjúkdómum og Alzheimerssjúkdómi.

 

Til dæmis sýndi rannsókn sem birt var nýlega í tímaritinu Aging Cell að skortur á kólíni leiddi til líffæraskemmda og ýtti undir ferlið sem leiðir til Alzheimerssjúkdóms. Að vísu voru rannsóknirnar gerðar á músum, en það eru nákvæmlega sömu aðferðirnar og gilda hjá mönnum.

 

Við fáum ekki nóg af kólíni

Líkaminn sjálfur er fær um að mynda örlítið magn af kólíni, en það er langt frá því nóg til að mæta þörfinni fyrir þetta efni. Það er einnig að finna í matvælum eins og kálfalifur, nautakjöti, eggjarauðu og laxi og einnig er kólín í ákveðnum tegundum jurtafæðu eins og sojabaunum, belgjurtum, kartöflum og spergilkáli.

 

Vísindamennirnir sem standa að áðurnefndri rannsókn fullyrða hins vegar að allt að 90 prósent Bandaríkjamanna nái ekki ráðlagðri inntöku kólíns, sem er 550 milligrömm fyrir karla og 425 milligrömm fyrir konur. Og ef hægt er að yfirfæra áðurnefnda músatilraun yfir á menn gæti aukin kólínneysla ef til vill hjálpað til við að hægja á sjúkdómum á borð við Alzheimer.

 

Of mikið getur líka verið skaðlegt

En eins og með svo margt getur of mikið af því góða virkað öfugt. Til eru nokkrar rannsóknir sem tengja mikla inntöku kólíns við aukna hættu á hjarta- og blóðrásarsjúkdómum.

 

Kenningin er sú að hægt sé að breyta kólíni í efnasamband sem kallast trímetýlamín (TMAO). Það er myndað af þarmabakteríum úr karnitíni og kólíni og það eru rannsóknir sem benda til þess að TMAO geti valdið æðakölkun.

Vísindamenn vilja kafa dýpra

Niðurstöður rannsóknarinnar eru því m.a. þær að við verðum að rannsaka mun betur kólín og mikilvægi efnisins í tengslum við hjartasjúkdóma, lifrarsjúkdóma og taugasjúkdóma eins og Alzheimer áður en hægt er að veita nákvæmari ráðleggingar.

 

Enn sem komið er er þó tvennt sem virðist nokkuð óumdeilanlegt: allt of fáir vita um kólín og við fáum ekki nóg af þessu mikilvæga efni miðað við núverandi ráðleggingar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: BJØRN FALCK MADSEN

Shutterstock

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

6

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

6

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Læknisfræði

Uppréttur eða liggjandi? Hvernig á að fá sem mest út úr pillunum þínum

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Menning og saga

Ólíkar þjóðir í Evrópu á ísöld

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Mörg dýr geta verið hættuleg okkur mönnunum, en hvaða dýr deyðir flesta?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is