Heilsa

Þrjár flökkusögur um kjöt krufnar til mergjar

Rétt eða rangt: Kjötát hefur löngum verið umdeilt og sögusagnir um ágæti þess fjölmargar. Hér verður skoðað hvort það sé eitthvað kjöt á beinum þeirra útbreiddustu.

BIRT: 14/01/2023

1. Kjöt inniheldur einstaka næringu

Rangt: Til að virka með sem bestum hætti þarf líkaminn að fá nauðsynlegar amínósýrur, sem mikið er af í kjöti. En jurtir innihalda einnig sömu amínósýrur, bara í minna magni.

 

Þegar dýr éta plöntur og örverur safnast amínósýrurnar upp í vöðvum þeirra. Þess vegna er auðvelt fá með hraði ráðlagðan lágmarksskammt af amínósýrum með kjötáti.

 

Gæti jurtaætur þess að borða fjölbreytta fæðu með t.d kjúklingabaunum, spínati og maís, nægir það til að uppfylla nauðsynlegan skammt af amínósýrum.

 

2. Nautgripir sem eru nuddaðir gefa meyrara kjöt af sér

Rangt: Kjöt frá hinum japönsku Wagyu – nautgripum þykir ótrúlega meyrt og margir telja það stafa af því að dýrin séu nudduð reglulega og þeim gefinn bjór.

 

Í raun eru nautgripirnir einungis nuddaðir verði þeir fyrir einhverju hnjaski og bjórinn er gefinn til að auka matarlyst þeirra. Það er hátt fituinnihald kjötsins, og þá einkum af ómettaðri fitu, sem gerir kjötið meyrt.

 

Ómettuð fita hefur ólíkt mettaðri fitu einsleita og jafna formgerð sem gerir hana meyrari. Dreifing fitunnar í kjötinu veldur því að kjötið líkist einna helst marmara.

 

3. Kjöt getur valdið ofnæmi

Húðpróf gerir líkama þinn útsettan fyrir litlu magni af kjöti og getur sýnt fram á kjötofnæmi.

Satt: Bit frá hinum amerísku Lone Star – mítlum dreifir sykrunni alfa – gal um blóðrásina, en ónæmiskerfið lítur á sykruna sem vágest og bregst við með því að mynda mótefni.

 

Alfa – gal er einnig að finna í t.d. nautgripum, svínum og sauðfé. Þegar kjöt af þessum skepnum er innbyrt geta mótefnin í kjötinu, sem bit mítlanna orsakaði, valdið heiftarlegu ofnæmisviðbragði sem getur verið banvænt.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JONAS MELDAL

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is