Maðurinn

Timburmenn: Magnið skiptir ekki öllu máli

Fjögur atriði geta skýrt af hverju sumir verða gríðarlega þunnir og aðrir finna varla fyrir höfuðverk.

BIRT: 01/01/2023

Höfuðverkur, ógleði og þreyta er óhjákvæmilegur fylgifiskur hjá mörgum þegar áfengi er haft um hönd. Mjög mismunandi getur verið hversu öflugir timburmennirnir geta orðið.

 

Sumir virðast aldrei fá timburmenn á meðan aðrir þjást gríðarlega mikið.

 

Ástæðuna fyrir þessum sveiflum á þynnku má að hluta til rekja til magns og tegundar áfengis sem neytt er en þar með er ekki öll sagan sögð. Rannsóknir benda til að fjórir þættir geti skipt sköpum fyrir mismunandi áhrifum timburmanna á fólk.

 

1: Líffræðileg ferli

Umfang timburmanna þarf ekki að eiga rætur að rekja til of mikillar drykkju, að mati sumra vísindamanna.

 

Vísbendingar eru um að fólk sem hefur afbrigði af geninu ALDH2 hafi tilhneigingu til að upplifa verri timburmenn en þeir sem ekki bera genið.

 

Þegar við neytum áfengis örvar ensímið alkóhól dehýdrógenasi umbreytingu alkóhóls í próteinið asetaldehýð – prótein sem meðal annars ýtir undir einkenni timburmanna.

 

Vísindamenn telja að afbrigði ALDH2 gensins hafi tilhneigingu til að takmarka niðurbrot á ,,timburmanna-prótíninu” asetaldehýði, sem getur leitt til verri timburmanna.

 

2: Aldur og kyn

Samkvæmt hollenskri rannsókn skiptir aldur og kyn einnig máli í hversu timbruð við verðum.

Fjölmargar rannsóknir benda til þess timburmenn minnki með aldrinum.

Niðurstöðurnar sýna að timburmenn minnka með aldrinum og svo er einnig munur á kynjunum.

 

Karlar á aldrinum 18 til 25 ára virðast karlar þjást meira af timburmönnum en konur. Ástæðan fyrir þessum mun er enn óþekktur.

 

3: Sálfræðilegir þættir

Stress, þunglyndi eða kvíði eykur hættuna á meiri þynnku samkvæmt áströlsk-hollenskri rannsókn.

 

Ástæðan er meðal annars sú að fólk sem líður þannig hefur aukna tilhneigingu til að sjá lífið í neikvæðu ljósi.

 

Og ef timburmönnum er bætt við þessa líðan verður allt mun dekkra.

 

4: Verkjameðferð

Það er ekkert skýrt svar við því hvort fólk með lágan sársaukaþröskuld eða þau sem virðast þola sársauka betur upplifi verri timburmenn.

 

Bandarísk rannsókn bendir t.a.m. á að fólk með lágan sársaukaþröskuld upplifi oftar verri timburmenn en þeir sem eiga auðveldara með að takast á við líkamlega sársauka. Og svo er aðrar rannsóknir sem sýna hið gagnstæða.

 

Þær rannsóknir sýna að þeir sem hunsa sársauka fá verri timburmenn en þeir sem eru meðvitaðir um óþægindin.

 

Hvernig á að forðast timburmenn?

Þó flestir vísindamenn séu sammála um orsakir timburmanna er enn langt í land þegar kemur að lækningunni.

LESTU EINNIG

Höfuðverkjatöflur og mikil vatnsdrykkja eru talin hjálpa en frekari rannsókna er þörf ef skemmtanaglaðir eiga að gera sér vonir um heim án timburmanna.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SUNE NAVNTOFT

Shutterstock

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

4

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

5

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

6

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Í Hollywood-myndinni Braveheart svíkur Robert the Bruce málstað Skota og færir Englendingum William Wallace á silfurfati til grimmilegrar aftöku. Í veruleikanum var þessi skúrkur þó hetja Skota. Þótt frelsisbarátta Skota kostaði bræður hans lífið og systur hans enduðu bak við lás og slá, gafst hinn raunverulegi Braveheart aldrei upp.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.