Læknisfræði

Veita joðtöflur vernd gegn geislavirkni?

Ef kjarnorkusprengja springur eða kjarnakljúfur bráðnar, getur joð þá veitt okkur vörn gegn geislavirkni?

BIRT: 15/05/2022

Kjarnorkusprengjur leysa ekki aðeins úr læðingi gríðarmikla sprengingu og sjóðheitt hitastig, heldur einnig mikla geislavirkni. Í raun réttri á geislunin þátt í 15% af orkulosuninni sem orsakast af völdum kjarnorkusprengju.

 

Geislavirkni getur haft ýmiss konar skaðleg áhrif á líkamann, háð styrknum – allt frá hárlosi og slælegu ónæmiskerfi, yfir í skemmdir á erfðaefni, frumum, æðum og líffærum.

 

Geislunin felur m.a. í sér geislavirkt joð sem gerir það að verkum að skjaldkirtlinum stafar sérlega mikil ógn af. Kirtillinn tekur í sífellu upp joð fyrir framleiðslu á mikilvægum hormónum en getur hins vegar ekki greint á milli joðs á stöðugu formi og geislavirkra afbrigða.

 

Ef líkaminn fær í sig geislavirkt joð fær það þess vegna upptöku í skjaldkirtlinum sem m.a. eykur hættuna á krabbameinsmyndun.

 

Töflur halda geisluninni frá líkamanum

Hægt er að halda geislavirka joðinu undan með töflum. Stórir skammtar af joðtöflum sem fela minnst í sér 50 mg, innihalda stöðugt joð í formi kalíumjoðs sem mettar skjaldkirtilinn með joði. Með þessu má koma í veg fyrir að líkaminn taki í sig geislavirka afbrigðið sem þess í stað er losað úr líkamanum gegnum nýrun.

 

Joðtöflur veita hins vegar ekki vörn gegn öðrum geislavirkum efnum af völdum geislavirks úrfellis, svo sem eins og sesín-137 og strontín-90 og töflurnar myndu því ekki veita fullkomna vörn ef til kjarnorkuleka kæmi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Merkúr: Plánetan án árstíða 

Náttúran

Topp 5 – Hvaða dýr hafa lengstar tennur?

Dýr

Svarta ekkjan deyðir með afar sterku ofureitri

Náttúran

Tilheyra dýr ólíkum blóðflokkum, líkt og menn?

Maðurinn

Er það virkilega rétt … að hægt sé að brjóta gler með röddinni?

Náttúran

Hvað verður um mann í lofttómu rúmi?

Maðurinn

Vísindamenn slá því föstu: Seigla er lykillinn að velgengni barna

Lifandi Saga

Kortagerðarmaður gerði jörðina flata – aftur

Lifandi Saga

Japanska Titanic gleymdist

Maðurinn

Vísindamenn kynna: Þessi einfaldi siður getur gert okkur hamingjusamari

Maðurinn

Stór rannsókn: Bresk fyrirtæki taka vel í fjögurra daga vinnuviku.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is