Maðurinn

Vísindamenn hafa fundið hinn fullkomna svefntíma

Vísindamenn hafa rannsakað svefnvenjur meira en 500.000 manns og fundið hinn fullkomna svefntíma fyrir þá sem eru komnir á fertugsaldurinn eða eldri.

BIRT: 30/01/2024

Ónógur svefn skemmir minni þitt, veikir ónæmiskerfið, dregur úr viðbragðsflýti þínum og getur í rauninni verið beinlínis lífshættulegur.

 

Flestir vita að of lítill svefn er hættulegur heilsu okkar. En vísindamenn eru ennþá að reyna að komast að því hvaða máli svefn skiptir nákvæmlega fyrir heilsuna og hversu margar klukkustundir þú þarft undir sænginni.

 

Nú hefur ný rannsókn komist einu skrefi nær svarinu. Vísindamenn hafa rannsakað ítarlega heilsu og svefn fimm hundruð þúsund manns til að finna hinn fullkomna svefntíma þeirra sem náð hafa 38 ára aldri.

 

Svefn heldur heilanum heilbrigðum

Í rannsókninni fóru vísindamenn frá Englandi og Kína yfir svör spurningalista frá fullorðnu fólki á aldrinum 38 til 73 ára. Þátttakendur voru meðal annars spurðir um svefnvenjur, andlega heilsu og hvernig þeim leið almennt.

 

Einstaklingarnir voru einnig metnir með tilliti til vitsmunalegra hæfileika í ýmsum prófum. Hjá 40.000 þeirra höfðu vísindamenn einnig beinan aðgang að heilaskönnunum og erfðafræðilegum gögnum.

Með hliðsjón af þessu komust þeir að þeirri niðurstöðu að sjö tíma svefn á hverri nóttu sé kjörið hlutfall þegar kemur að því að halda heilanum heilbrigðum og berjast gegn heilasjúkdómum eins og Alzheimer.

Svefn skiptist í fjögur stig

Svefn samanstendur af nokkrum svokölluðum svefnlotum. Svefnlota varir venjulega í 90 mínútur og samanstendur af fjórum svefnstigum:

 

 • Draumsvefn: Í draumsvefni ertu með meðvitund að hluta og vöðvarnir lamaðir.

 

 • Að sofna: Þegar þú sofnar ertu enn með meðvitund að hluta en vöðvarnir eru farnir að slaka á.

 

 • Léttur svefn: Létti svefninn varir lengst yfir nóttina og þú ert núna meðvitundarlaus og vöðvarnir eru algjörlega slakir.

 

 • Djúpsvefn: Nú ertu algjörlega meðvitundarlaus og mjög erfitt að vakna og vöðvarnir eru algjörlega slakir.

 

Í fyrstu svefnlotum næturinnar varir djúpsvefninn yfirleitt lengur en létti svefninn og draumasvefninn lengur undir morgun.

Of mikill svefn getur líka verið skaðlegur

Það kom á óvart að vísindamennirnir komust einnig að því að bæði meira og minna en sjö tíma svefn á hverri nóttu olli því að þátttakendur stóðu sig verr við ýmsar aðstæður:

 

Þeir brugðust til dæmis hægar við, voru með lakara minni og urðu almennt síður færir um að leysa vandamál.

 

Of mikill eða of lítill svefn olli einnig fleiri einkennum kvíða og þunglyndis hjá þátttakendum.

 

Kekkir skemma heilafrumurnar

Að mati rannsakenda getur svefnleysi þýtt að þú færð of lítið af djúpsvefni, eða svokölluðum NREM svefni, þar sem þig dreymir ekki.

 

Truflanir í þessum tiltekna fasa svefns eru nátengdar minni okkar og uppsöfnun tiltekins próteins sem kallast beta-amyloid, sem safnast fyrir í kekkjum og getur hafið myndun heilabilunar sem veldur Alzheimer.

Alzheimer eyðileggur heilann á tvo vegu

 • Þykkildismyndun í heila: Sérstök prótein sem kallast beta-amyloid safnast fyrir í kekkjum milli heilafruma. Þykkildin eru kölluð amyloidskellur og skemma heilavef.

 

 • Flækjur: Próteinið tau, sem hefur þráðlaga byggingu, flækist í öðrum tau próteinum og myndar “þúfur” inni í taugafrumunum. Þær eyðileggja til dæmis getu taugafruma til að hafa samskipti sín á milli.

Rannsakendur benda einnig á að heilinn getur ekki hreinsað út hin ýmsu úrgangsefni ef þú sefur of lítið – og að það geti valdið eyðileggingu umhverfis heilafrumurnar.

 

En sama hvað, skilaboðin eru skýr:

"Það er mikilvægt að fá góðan nætursvefn á öllum stigum lífsins, en sérstaklega þegar við eldumst.”  

Barbara Sahakian – prófessor í geðlækningum við háskólann í Cambridge

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

© Shutterstock. © National Institutes of Health / Wikimedia Commons

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Vinsælast

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

3

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

4

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

5

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

6

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

1

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

2

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

3

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

4

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

5

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

6

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Maðurinn

Mjúki maðurinn gengur í arf

Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

Heilsa

Kynin bregðast ekki eins við yfirvofandi áfalli

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Í spænsku borgarastyrjöldinni lifði hermaður nokkur það af, líkt og fyrir kraftaverk, að fá byssukúlu gegnum heilann. Eftir þetta gat hermaðurinn lesið dagblöðin á hvolfi. Atburðurinn veitti vísindamönnum nýja innsýn í starfsemi heilans.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is