Maðurinn

3 ókostir við greind

Áttu erfitt með að þola há hljóð og gerirðu þér meiri áhyggjur en flestir aðrir? Þetta kann að vera til marks um að þú búir yfir einstaklega góðri greind.

BIRT: 26/03/2024

Flest okkar langar að búa yfir betri greind en aðrir og að geta sýnt fram á himinháa greindarvísitölu.

 

Enginn skyldi þó halda að greind sé endilega eftirsóknarverð.

 

Góður heili hefur nefnilega ýmislegt neikvætt í för með sér og hér er unnt að lesa sér til um nokkur þessara atriða.

1. Þú gerir þér meiri áhyggjur

Hver er tilgangur lífsins? Var ég dónaleg við samstarfskonu mína í dag? Er ég að borða nóg af grænmeti?

 

Vef gefnir einstaklingar eiga það til að velta vöngum yfir öllu mögulegu, allt frá erfiðum spurningum um lífið og tilveruna yfir í það hvort fæðan innihaldi mikið af litarefnum.

 

Rannsókn ein sem birt var árið 2015, leiddi í ljós að góður málþroski tengist aukinni tilhneigingu til að hafa áhyggjur af hinu og þessu og að velta vöngum yfir því liðna.

 

Vísindamennirnir komust jafnframt að raun um að góðri greind fylgir oft hætta á kvíða og þunglyndi.

2. Þú vanmetur getu þína

„Þeim mun meira sem þú veist, því betur veistu af því sem þú ekki veist“, segja sumir og sennilega hafa þeir rétt fyrir sér.

 

Þetta kom berlega í ljós í þekktri rannsókn frá árinu 1999, þar sem tveimur bandarískum sálfræðingum tókst að sýna fram á að illa gefnu fólki hættir til að ofmeta getu sína og öfugt.

 

Þessi áhrif hafa seinna verið kölluð Dunning-Kruger-áhrifin.

LESTU EINNIG

Rannsóknin gekk út á það að leggja próf fyrir þátttakendur og láta þá síðan meta hversu mörg rétt svör þeir hefðu fengið.

 

Í ljós kom að þeir sem tilheyrðu þeim fjórðungi þátttakenda sem minnstri greind bjuggu yfir, ofmátu fjölda réttra svara sem samsvaraði 50%.

 

Sá fjórðungur sem bjó yfir bestu greindinni vanmat hins vegar fjölda réttra svara.

 

3. Þú ert viðkvæm(ur) fyrir hljóðum

Hávært smjatt, hávaðasamar bílvélar og smellir í lyklaborði.

 

Heimurinn felur í sér mikinn hávaða og þetta kann að vera afar hvimleitt fyrir fólk sem býr yfir góðri greind.

 

Þetta var meðal annars niðurstaða rannsóknar sem unnin var við Northwestern háskólann sem leiddi í ljós að þeir þátttakendur sem bjuggu yfir góðri greind létu hljóð trufla sig í meira mæli en aðrir og brugðust neikvætt við þeim.

 

Skýring vísindamannanna fólst meðal annars í því að þeir sem búa yfir góðri sköpunargáfu drekki heiminn í sig með öllum skynfærum og séu fyrir vikið ekki færir um að útiloka sumt, líkt og sumir aðrir geta.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Vium

Shutterstock,© Nathan Dumlao/Unsplash,© Jason Rosewell/Unsplash

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

3

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

4

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

5

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

6

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Sumt fólk sem ég þekki fullyrðir að hafa séð drauga. Ég hef aldrei upplifað neitt yfirnáttúrulegt. Er einhver skýring á þessu?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.