Maðurinn

Hvað er greindarvísitala?

Hvað er greindarvísitala? Er hægt að þjálfa upp aukna greind? Lifandi vísindi kafa ofan í greindina og færa þér svörin.

BIRT: 05/09/2022

HVAÐ ER GREINDARVÍSITALA? – HVAÐ ER AFBURÐAGREIND? – ER HÆGT AÐ AUKA GREIND SÍNA?

HVAÐ ER GREINDARVÍSITALA?

Greindarvísitala er mælikvarði á greind

Greindarvísitala er mæld á IQ-kvarða (Intelligence Quote) og útkoman byggist á því hve vel þú stendur þig á stöðluðum greindarprófum.

 

Verkefni í greindarprófi byggjast oft á getu á málrænum, sjónrænum og óhlutbundnum sviðum ásamt t.d. stærðfræði, lesskilningi og minni.

 

Þótt mismunandi greindarpróf byggist á mismunandi úrlausnarefnum eiga þau það öll sameiginlegt að meðaltalið á IQ-kvarðanum er 100.

 

Til viðbótar er kvarðinn samhverfur þannig að t.d. lenda jafnmargir undir 70 og yfir 130.

 

Hvað er eðlileg greind?

Eðlileg greind er skilgreind sem greind milli 90 og 110 á IQ-kvarðanum.

HVAÐ ER AFBURÐAGREIND

Álitið er að einungis 3% þeirra sem undirgangast greindarpróf mælist hærri en 130.

 

Greind langflestra er á bilinu 90-110 og þess vegna er þetta bil talið eðlileg greind.

Bandaríkjamaðurinn William James Sidis (1898-1944) er talinn greindasti maður sem uppi hefur verið. Hann hafði ótrúlega hæfni í stærðfræði og hafði vald á 55 tungumálum. Greind hans var aldrei mæld nákvæmlega en er talinn hafa verið á bilinu 250-300.

IQ-kvarðinn raðar á greindarstig

Til eru ýmsir mismunandi IQ-kvarðar en mest notaður er Wechsler-greindarkvarðinn sem sálfræðingurinn David Wechsler þróaði 1939.

 

Röðun á Wechsler-kvarða er svona:

 • 130 og hærra: Afburðagreind

 

 • 120-129: Mjög góð greind

 

 • 110-119: Yfir meðallagi

 

 • 90-109: Meðalgreind

 

 • 80-89: Undir meðallagi

 

 • 70-79: Slök greind

 

 • 69 og lægra: Mjög slök greind 

LESTU EINNIG

Greind skiptist á mörg svið

Strax fyrir tæpri öld sýndi breski sálfræðingurinn Charles Spearman fram á að fólk sem skorar hátt á einni gerð greindarprófs er líklegt til að skora líka hátt í öðrum greindarprófum, jafnvel þótt þau byggðu á allt annars konar hæfni.

 

Þetta stafar af því sem nefnt er „almenn greind“ – g – sem er arfgengur eiginleiki sem í raun sýnir hversu vel heilinn starfar – svo sem hve hratt boð berast um taugabrautir eða hversu vel taugabrautir tengja mismunandi heilastöðvar.

 

Fljótandi og kristölluð greind

Þessi g-þáttur er oft álitinn sjálfur kjarni greindarinnar og aðrir vísindamenn hafa síðar reynt að skipta honum upp í undirsvið.

 

Mestrar viðurkenningar njóta hugtökin:

 

*  – Fljótandi greind

 

*  – Kristölluð greind

 

Með kristallaðri greind er þá átt við hæfnina til að nýta alla þekkingu sína og reynslu við að leysa viðfangsefni.

 

Fljótandi greind táknar hins vegar hæfnina til rökrænnar hugsunar og skapandi lausna án þess að nýta eldri þekkingu eða reynslu.

ER HÆGT AÐ AUKA GREIND SÍNA?

Greindin er í genunum

G-þáttur einstaklingsins og þar með hin almenna greind erfist að stórum hluta.

 

Tvíburarannsóknir sýna að a.m.k. 40% af mismuninum á greind tveggja barna stafar af genunum.

 

Í uppvextinum eykst þýðing genanna. Ástæðan er sú að heilinn þarf síður að takast á við miklar áskoranir fyrstu árin og heilagetan kemur því ekki að fullu í ljós.

 

Í takti við aukið nám og erfiðari viðfangsefni skipta erfðirnar meira máli varðandi úrlausn viðfangsefna heilans.

 

Þannig getur þýðing genanna varðandi greind náð alveg upp í 80% á fullorðinsaldri.

 

Fljótandi greind má auka

Þótt greind sé þannig að miklu leyti fyrirfram ákvörðuð við fæðingu tókst sálfræðingnum Susanne Jaeggi árið 2008 að sýna fram á að hægt er að auka fljótandi greind sína með því að efla vinnsluminni heilans.

 

Í hugtakinu vinnsluminni felst t.d. hæfnin til að muna símanúmer þann skamma tíma sem líður frá því að maður heyrir númerið þangað til maður velur það á símanum.

 

Vinnsluminnið er auðvelt að þjálfa með svokölluðu „dual n-back“-prófi en slík próf má finna á netinu. Rannsóknir Susanne Jaeggi og fleiri vísindamanna sýna að 20 mínútna minnisþjálfun á dag í 20 daga getur bætt greindina um 3-4 stig.

LESTU EINNIG

Góð greind eykur líkur á velgengni

Þótt greindarpróf séu oft tortryggð taka flestir vísindamenn þau alvarlega.

 

Það hefur nefnilega sýnt sig að samhengi er milli greindarvísitölu og velgengni í lífinu.

 

Fólk sem lendir undir 90 á IQ-kvarðanum á fimmfalt frekar á hættu að búa við fátækt en fólk sem nær yfir 110.

 

Margar rannsóknir hafa líka sýnt fram á náið samhengi milli greindarvísitölunnar og þess að fá góða vinnu og halda henni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: GORM PALMGREN

Shutterstock, © The Sidis Archives

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Spurningar og svör

Er ekki bara hægt að lyfta Títanic upp á yfirborðið?

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Vinsælast

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

3

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

4

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

5

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

6

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

3

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

4

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

5

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

6

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Á miðöldum gerði fólk þarfir sínar á götum úti og kastaði innihaldi næturgagnsins út um glugga. Betri lausnir litu smám saman dagsins ljós og m.a. vatnssalerni, salernispappír og klósettsetur áttu eftir að breytu ýmsu.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is