Af hverju svíður salt í sár?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Það veldur sársauka að fá salt í sár, vegna þess að salt hefur örvandi áhrif á tilfinningataugar, en þær bregðast við áreiti til að vekja strax athygli heilans á því sem sársaukanum veldur.

 

Tilfinningataugarnar bregðast við þrýstingi og miklum hitabreytingum ásamt efnabreytingum.

 

Salt virkjar taugarnar og gerir þær næmari en ella og sársaukinn í sárinu verður því meiri. Chili hefur sama eiginleika og bæði efnin eru notuð í vísindatilraunum til að valda áköfum sársauka, t.d. í vöðvum. Þessu til viðbótar dregur salt í sig vökva úr frumunum og framkallar þannig mikla breytingu á lífefnaumhverfi þeirra. Þetta getur valdið margs konar óþægindum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

FÁÐU AÐGANG AÐ VÍSINDI.IS

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is