Search

Ágústus braut nef Alexanders mikla

Lík Alexanders mikla var smurt og það sett í grafhýsi í Alexandríu. Þar er líkið ósnortið næstu 250 árin, þangað til Ágústus keisari kíkir í heimsókn.

BIRT: 02/07/2022

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Rómverjar dáðu herkonunginn Alexander mikla.

 

Það átti einnig við um Octavíanus – síðar Ágústus keisara – sem í heimsókn í egypsku borginni Alexandríu árið 30 f.Kr. bað um að fá að sjá lík makedóníska konungsins.

Í júní árið 323 f.Kr. lést Alexander mikli úr dulafullum sjúkdómi aðeins 32 ára.

Á þeim tíma hafði Alexander legið smurður í grafhýsi í 250 ár og var því orðinn nokkuð morknaður. Miðað við aldur var líkið samt í ótrúlega góðu ásigkomulagi.

 

Samkvæmt rómverska skáldinu Dio Cassíus gat Octavíanus  þó ekki látið vera með að fitla við líkið, þannig að nef Alexanders brotnaði af.

Octavíanus nær völdum í Róm árið 44 f.Kr. eftir Júlíus Sesar.

Mörg hundruð árum síðar hvarf lík Alexanders sporlaust – en nefið hvarf þó fyrst.

 

 

 

BIRT: 02/07/2022

HÖFUNDUR: Af Niels-Peter Granzow Busch

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is