Heilsa

Besta leiðin til að verjast lús

Allt frá því að forfeður okkar skriðu niður úr trjánum hefur maðurinn verið besti vinur lúsarinnar en sú ást er langt frá því að vera gagnkvæm. Hér eru svör vísindanna um hvernig best er að takast á við þennan bölvaða kláðaskaðvald.

BIRT: 13/03/2024

„Megi þessi fílabeinstönn fjarlægja lúsina úr hárinu og skegginu.“ Svo hljóðar áletrun Kanverja á 3.700 ára gömlum fílabeinskambi sem fannst í Ísrael. Áletrunin er því elsta skriflega heimildin um hina eilífu baráttu mannsins við lús.

 

Í gegnum tíðina hafa gríðarlega mörg furðuleg lúsalyf verið prófuð. Á 20. öld notuðu húsmæður til dæmis bæði steinolíu og bensín og hið bannaða skordýraeitur DDT útrýmdi nánast lús í Bandaríkjunum. En bæði DDT og síðar kemískir lúsabanar urðu að láta í lægra haldi þar sem lúsin þróaði með sér viðnám gegn efnunum.

Lúsaeitur drap ekki eingöngu lúsina

Í gegnum tíðina hafa úrræðin gegn lús verið mörg og sum hver ákaflega lífshættuleg.

 

  • Lúsakambar eru elsta þekkta baráttutækið gegn lús og þeir hafa fundist í egypskum grafhýsum frá u.þ.b. 3000 f.Kr.

 

  • Kínverjar notuðu kvikasilfurs- og arsenikblöndur gegn lús u.þ.b.  1200 f.Kr. – sem vissulega var slæmt fyrir bæði lúsina og heilsuna.

 

  • Stuttu eftir fæðingu Krists voru rómverskir herir þjakaðir af lús. Náttúrusagnfræðingurinn Plinius eldri taldi lausnina vera að hermennirnir ættu að drekka fljótandi blöndu af snákaeitri.

Skammlífar kynslóðir og tiltölulega mikill fjöldi lúsa gerir það að verkum að hún aðlagast eiturefnum mjög fljótt.

 

Þess vegna eru flest nútíma lúsalyf laus við eiturefni og samanstanda til dæmis af sílikonolíu sem lamar öndunarfæri lúsarinnar og hægir á þroska eggjanna. Sú aðferð getur hins vega sjaldan staðið ein og sér.

 

Vegna þess að lífsferill lúsanna er stuttur, þar sem egg breytast í fullorðna lús á aðeins 14 dögum, er mikilvægt að tryggja að öll lúsin sé fjarlægð og það er best gert með fíntenntum lúsakambi.

Lúsin verður fljótt kynþroska

Eftir um það bil tíu daga verður lúsalirfan kynþroska og er tilbúin að fæða nýjar kynslóðir lúsa.

 

1. Líf lúsarinnar hefst í egginu. Við bestu skilyrði verpir kvenlúsin fjórum eggjum á dag sem hún límir á hárstrengina með sterkum vökva sem hún framleiðir.

 

2. Eftir aðeins eina viku hefur fóstrið þróast yfir í lirfustig og skríður út. Lúslirfan sýgur þá fyrstu máltíð sína úr hársverðinum.

 

3. Lirfan þarf að umbreytast þrisvar sinnum til að verða fullorðin og hvert þrep lirfunnar tekur u.þ.b. þrjá daga. Á meðan sýgur lúsin blóð úr hársverðinum.

 

4. Lúsin verður kynþroska strax eftir síðustu umbreytingu og makast. Kvenkyns lúsin verpir síðan frjóvguðum eggjunum.

Berið í hárið hárnæringu sem þarf ekki að skola úr aftur. Hárinu er síðan skipt í 3-4 cm breiða hluta og greitt í gegn frá rót til hárenda. Eftir hvert skipti þarf að þurrka kambinn með pappírsþurrku. Kremjið mögulega lifandi lús með skeið eða álíka.

 

Endurtaktu meðferðina annan hvern dag þar til hvorki sést tangur né tetur af lús.

 

Lúsafaraldur brýst oft út eftir lengri frí þegar við gleymum að athuga börnin. Því ætti að skoða alla fjölskylduna fyrir lús í lok hvers frís eða ferðalags.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: LENNART KIIL , MORTEN KJERSIDE POULSEN

Shutterstock,© V. S. Smith/Univ. of Utah/Shutterstock,© Shutterstock/CDC/SPL.

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

4

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

5

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

6

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Í Hollywood-myndinni Braveheart svíkur Robert the Bruce málstað Skota og færir Englendingum William Wallace á silfurfati til grimmilegrar aftöku. Í veruleikanum var þessi skúrkur þó hetja Skota. Þótt frelsisbarátta Skota kostaði bræður hans lífið og systur hans enduðu bak við lás og slá, gafst hinn raunverulegi Braveheart aldrei upp.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.