Alheimurinn

Dagatal yfir loftsteinadrífur haustsins

Ef þú hefur gaman af því að sjá stjörnuhröp og að vera úti hálfa nóttina horfandi upp í stjörnbjartan himininn þá geturðu nýtt þetta dagatal okkar núna þegar að hausta tekur, þannig að þú vitir hvenær þú getir átt von á mikilli ljósasýningu.

BIRT: 23/08/2022

Stjörnuhröp 2022

Frá stórbrotinni sýningu Geminítanna til endalaust streymis Tauridíanna með litskrúðugum loftsteinahölum og fjölskylduvænni síðsumarssýningu Perseidíanna.

 

Stjörnuhröp eru stórkostleg ásýndar og upplifunin af því að standa, og bókstaflega halda andanum niðri í sér, á meðan maður fylgist með loftsteini sem er að brenna upp í andrúmslofti jarðar er algjörlega einstök reynsla – umlukin dulúð og grípandi tilfinningu um að vera aðeins agnarsmátt púsl í óendanlega stórum alheimi.

 

Ef þú kannt að meta þá tilfinningu að liggja á bakinu einhverja haustnóttina og dást að stjörnuhröpunum, sem birtast hvert á fætur öðrum, þá er þetta almanak afar heppilegt fyrir þig.

 

Hérna getur þú fundið helstu viðburði á þessu sviði með nákvæmri dagsetningu um hvenær bestu líkur eru á að sjá sem flest stjörnuhröp.

 

Góða skemmtun – við sjáumst þarna úti í nóttinni.

LOFTSTEINADRÍFUR - ALMANAK 2022

Hér er almanak okkar yfir stjörnuhröp, sem þú getur litið yfir til að fylgjast með þeirri væntanlegri ljósasýningu, sem við eigum von á nú í haust og fram eftir vetri. Vitanlega ef veður leyfir.

 

 • Óríonítarnir – 2. október – 7. nóvember 2022

 

 • Tárítarnir/norðlægir – 13. október – 2. desember 2022

 

 • Leonítarnir – 6. nóvember – 30. nóvember 2022

 

 • Geminítarnir – 4. desember – 20. desember 2022

 

 • Úrsítarnir – 17. desember – 26. desember 2022

 

Þú getur lesið meira um þessa mismunandi loftsteinadrífur hér fyrir neðan.

ÓRÍONÍTAR - LOFTSTEINADRÍFA

Tímabil: 2. október – 7. nóvember 2022

 

Hámark: 21. október – 22. október 2022

 

Þéttni: 10 – 20 stjörnuhröp á klukkustund

 

Óríonítarnir eru með hvað flottustu ljósasýninguna með geggjaðan hala og langan líftíma.

 

Jafnframt er það eitt annað sem er athyglisvert við Óríonítana, en það er að lofsteinadrífan rekst á jörðina nánast beint framan frá og hraði lofsteinadrífunnar inni í gufuhvolfið er heilir 67 km/sek.

 

Það þýðir að stjörnuhröpin frá Óríonítunum færast eldskjótt yfir himininn og ná þannig yfir drjúgan hluta af honum, áður en þeir brenna upp.

 

En þetta gerir einnig að verkum að hvað erfiðast er að fylgjast með þessari lofsteinadrífu því að oft lítur út fyrir að stjörnuhröpin þeytist einfaldlega alla leið þvert yfir næturhimininn í sviphendingu.

Lofsteinadrífa – Óríonítar árið 2016

Óríonítarnir eru með geislapunkt sinn í stjörnumerkinu Óríon, en vegna hins mikla hraða stjörnuhrapanna og gríðarlegra langra hala þeirra ættir þú ekki að fókusera á einn stað á himninum, því þá getur þú misst af öllu sjónarspilinu.

 

Leggstu þess í stað á bakið og fylgstu rólega með eins mikið af næturhimninum og þú getur.

 

Órionítar eru komnir frá Halley – halastjörnunni

Lofsteinadrífan á næturhimninum nær hámarki með um 20 stjörnuhröpum á klukkustund frá 20. október og þrjár til fjórar næstu nætur.                                   

MYNDBAND: Sjáðu Óríonítana dansa á stjörnuhimninum

Svona litu Óríonítarnir út í Þýskalandi snemma um morguninn 22.október 2019.

LOFTSTEINADRÍFAN TÁRÍTAR/NORÐLÆGIR

Tímabil: 13. október – 2. desember 2022

 

Hámark: 11. og 12. nóvember

 

Þéttni: 5 stjörnuhröp á klukkustund

 

Norðlægir Taurítar rétt eins og suðlægir tauritar einkennast af mjög ljóssterkum stjörnuhröpum með tilkomumiklum hölum og hafa langan líftíma. Yfirleitt eru þeir komnir úr stjörnumerkinu Nautinu en stjörnuhröpin berast að frá mismunandi stöðum og því er best að fylgjast með öllum himninum.

 

Taurítar eru ein af þeim loftsteinadrífum sem innihalda stærstu agnirnar og skapa þannig flest stjörnuhröp.

 

Tauritar/Norðlægir eru komnir frá loftsteininum Encke

Norðlægir Taurítar í nóvember.

LOFTSTEINADRÍFAN LEONÍTARNIR

Tímabil: 6.  nóvember – 30. nóvember 2022

 

Hámark: 17. – 18. nóvember

 

Þéttni: 15 stjörnuhröp á klukkustund

 

Loftsteinadrífan Leonítarnir hafa burði til að skapa langmestu ljósasýninguna á næturhimninum og loftsteinadrífan hefur sum árin komið með allt að 50.000 stjörnuhröp á klukkustund. Því miður er næstu loftsteinadrífu af þeim styrkleika fyrst að vænta árið 2099.

 

Yfirleitt er þéttnin um 12 – 20 stjörnuhröp á klukkustund og langflest birtast þau í stjörnumerkinu Ljóninu.

 

Leonítar eru komnir frá loftsteininum Tempel-Tuttle

Loftsteinadrífan Leonítarnir getur skapað ótrúlega ljósasýningu.

LOFTSTEINADRÍFAN GEMINÍTAR

Tímabil: 4. desember – 20. desember 2022

 

Hámark: 13. – 14. desember

 

Þéttni: 150 stjörnuhröp á klukkustund

 

Öflugasta og ein ákafasta loftsteinadrífa ársins er komin frá Geminítunum, sem er jafnframt ein af fáum lofsteinadrífum sem veita hvað flest stjörnuhröp skömmu fyrir miðnætti.

 

Loftsteinarnir frá Geminítunum eru afar litlir og þrengja sér inn í lofthjúp jarðar í kringum stjörnumerki Tvíburanna á tiltölulega litlum hraða.

 

Þess vegna lýsa stjörnuhröpin þaðan oftar öflugar, en á skemmri tíma og með minni hala. Hins vegar eykst fjöldi þeirra ár eftir ár.

 

Þessi blanda af fjölmörgum stjörnuhröpum og afar ljóssterkum gerir Geminitíanna afar vinsæla meðal þeirra sem vita fátt betra en að rýna í stjörnuhimininn á þessum árstíma.

 

Geminítar eru komnir frá smástirninu 3200 Phaedon

Loftsteinadrífan Geminítanna yfir Maharastra, Indlandi.

LOFSTEINADRÍFAN ÚRSÍTARNIR

Tímabil: 17. desember til 26. desember 2022

 

Hámark: 22. desember – 23. desember 2022

 

Þéttni: 10 stjörnuhröp á klukkustund

 

Lofsteinadrífan Úrsiítarnir gleymist oft því loftsteinadrífuna ber oft upp á jólum, en einnig því það er erfitt að feta í fótspor hinnar stórkostlegu sýningar eftir Gemínitanna.

 

En þeir sem að drífa sig á fætur eldsnemma daginn fyrir hámarksþéttni drífunnar verða verðlaunaðir með 10 og oft upp í 20 stjörnuhröp á klukkustund – svo fremi að veður leyfi.

 

Loftsteinadrífa Úrsitanna skilar af sér öllu ljósminni stjörnuhröpum með tiltölulega stutta hala, sem sjást eiginlega út um allt. Þess vegna getur skýjaður himinn dregið verulega úr upplifuninni.

 

Úrsítar eru geimagnir komnar frá halastjörnunni 8P/Tuttle

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JAKOB PRIESS

Shutterstock

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

NÝJASTA NÝTT

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Vinsælast

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

3

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

4

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

5

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

6

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

3

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

4

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

5

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

6

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Maðurinn

Mjúki maðurinn gengur í arf

Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

Heilsa

Kynin bregðast ekki eins við yfirvofandi áfalli

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Lifandi Saga

Erfingi Napóleóns myrtur af Súlúmönnum

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

John frá Gaddesden gaf út viðamikið læknisfræðirit á 14. öld sem læknar í Englandi gátu stuðst við. Í lækningaskyni mælti hann m.a. með soðnum innyflum katta.

Læknisfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is