Djarfur hundur keisarafjölskyldunnar slapp við aftöku

Keisarafjölskyldan í Rússlandi átti þrjá hunda sem fylgdu með þegar fjölskyldan sótti í öryggið í Síberíu. Hundurinn Joy var besti vinur yngsta sonarins og þeir voru óaðskiljanlegir.

BIRT: 27/12/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þegar keisarafjölskylda Rússlands var sett í stofufangelsi 1918 í Síberíu fylgdu þrír hundar barnanna með þeim. Meðal þeirra var hundurinn Joy sem 13 ára sonur keisarans, Alexei, átti.

 

Drengurinn var blæðari og oft einmana. Hundurinn varð því besti vinur hans og þeir voru óaðskiljanlegir.

 

Joy var hins vegar strokugjarn – og það bjargaði lífi hans. Í júlí 1918 var keisarafjölskyldan myrt í höll í borginni Jekaterinurg. Gæludýrin voru einnig drepin.

 

En ekki Joy sem hafði strokið enn og aftur.

Hundurinn Joy sem var af tegundinni Spaniel var besti vinur Alexeis

Átta dögum síðar náði hvíti herinn Jekaterinburg á sitt vald en hann studdi keisarann.

 

Pavel Rotzianko, hermaður sem þjónaði í njósnadeild Breta fann glorsoltinn hundinn nærri höllinni þar sem hann leitaði án árangurs eftir Alexei.

 

Rotzianko sem tengdist keisarafjölskyldunni, bar kennsl á Joy. Þegar ljóst var að borgarastríðið var tapað flúði hann til Englands – og tók hundinn með.

 

Joy lifði restina af lífi sínu nærri Windsor-höll þar sem þessi óbugandi hundur var einnig grafinn.

BIRT: 27/12/2022

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Bridgeman Images

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is