Náttúran

Draugafiskur öflugasti kafari hafanna

Þessi fiskur sást á 8.178 metra dýpi í Marianergljúfri og hefur hlotið heimsmeistaratitil fyrir að lifa á mestu dýpi allra fiska.

BIRT: 27/09/2023

Ámóta langur og tveir vindlar og með svo þunnt roð að lifrin sést utan frá.

 

Sá fiskur sem lifir á mestu dýpi lítur ekki beinlínis út fyrir að vera mjög harðger eða standast þrýstinginn á átta kílómetra dýpi.

 

Engu að síður hefur Marianer-snigilfiskur, eða Pseudoliparis swirei, nú verið krýndur sem sá fiskur, sem lifir á mestu dýpi, eftir að vísindamenn höfðu rannsakað nákvæmlega fiska sem veiddust í Marianergljúfri og gefið tegundinni latneska heitið.

 

Fyrst sást fiskurinn á ótrúlegu dýpi árið 2014 og sló þá strax út fyrri methafa, sem einnig er af ætt snigilfiska.

 

En til að geta gefið tegundinni opinbert heiti og titil þurftu vísindamenn að veiða nokkra fiska og greina vísindalega.

 

Setur heimsmet

Þeirri vinnu er nú lokið og titillinn þar með í húsi. Nýlega sást nokkur hópur þessara fiska á 8.178 metra dýpi í japönskum djúphafsleiðangri niður í Marianergljúfrið og það er enn nýtt heimsmet.

 

Þótt dýpsta gljúfrið í Marianergjánni nái nærri þremur kílómetrum dýpra, telja sjávarlíffræðingar ósennilegt að nokkru sinni muni finnast fiskar, sem fara á meira dýpi en Marianer-snigilfiskurinn.

 

Á enn meira dýpi er þrýstingurinn nefnilega svo ofboðslegur að fiskar ná ekki að halda saman lífefnasamböndum líkamans, t.d. myndu prótínin slitna sundur.

Snigilfiskur þolir ógnarþrýsting

Nafn: Pseudoliparis swirei.

 

Greint dýpi: 8.178 metrar, 500 metrum dýpra en fyrra met.

 

Vatnsþrýstingur: Samsvarandi þunga fíls ofan á þumalfingur.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JAKOB MIKAEL ESPERSEN

© MACKENZIE GERRINGER/UNIVERSITY OF WASHINGTON

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is