Náttúran

Sjávarlíffræðingar finna stærstu fiskabyggð sögunnar

Vísindamenn við Suðurskautslandið hafa uppgötvað stærstu nýlendu fiska sem sést hefur: 60 milljón fiskihreiður á svæði sem er tvöfalt stærra en París.

BIRT: 07/04/2023

Þýski ísbrjóturinn RV Polarstern var í suðurhluta Weddellhafsins undan Suðurskautslandinu þar sem sjávarlíffræðingar um borð rannsökuðu náttúrufyrirbæri á hafsbotni sem gerir vatnið þar tveimur stigum heitara en annars staðar á svæðinu.

 

En þegar vísindamennirnir sendu neðansjávarmyndavél skipsins hálfan kílómetra niður á botn fundu þeir óvart eitthvað allt annað en það sem þeir voru að leita að: risastórt hrygningarsvæði fiska, sem samanstendur af allt að 60 milljón fiskihreiðrum.

 

Hreiðrin tilheyra Suðurskauts-ísfiskinum Neopagetopsis ionah og það er ekki óalgengt að sjá ísfisk þyrpast saman uppeldissvæðum sínum.

 

En fyrra met u.þ.b. 60 fiskihreiðra féll með þessari nýju 60 milljón hreiðra uppgötvun.

Ísbrjóturinn RV Polarstern að störfum í Weddellhafi.

Hrygningarsvæðið tvöfalt stærra en París

Hrygningarsvæðið í Weddellhafinu dreifist yfir svæði sem er 240 ferkílómetrar með hreiðrum þar sem u.þ.b. 25 sentimetrar eru á milli. Þetta samsvarar svæði sem er tvöfalt stærri en París.

 

Hreiðrin eru um það bil 75 sentimetrar í þvermál og hýsir hvert allt að 2100 egg. Flest hreiðranna er gætt af einum fullorðnum ísfiski.

 

Þessi uppgötvun er ekki bara stærsta ísfiskabyggð sem vitað er um, hún er stærsta fiskabyggð sem vísindin hafa nokkru sinni upplifað hvar sem er í heiminum.

 

Nýlendan gæti verið vegna hitahækkunar

Vísindamennirnir gera ráð fyrir að það sé einmitt fyrirbærið á hafsbotninum sem þeir voru að rannsaka sem gæti verið ástæða þessa mikla fjölda ísfiskshreiðra.

 

Fyrirbærið sem þeir voru að rannsaka kallast uppstreymi og það gerist þegar næringarríkt grunnvatn þrýstist upp á yfirborðið.

 

Þetta hefur í för með sér náttúrulega hækkun hitastigs við botninn og gnægð dýrasvifs á yfirborðinu sem nýgotinn ísfiskur syndir upp að og étur áður en hann syndir aftur hálfan kílómetra niður.

 

Sjávarlíffræðingarnir bjuggust því við hrygningarsvæðum ísfisks á þessu svæði, en alls ekki í svo miklum mæli.

Hið nýfundna hrygningarsvæði samanstendur af 60 milljón hreiðrum með allt að 2100 eggjum í hverju.

Myndavélar munu fylgjast með eggjunum klekjast út

Þar sem svo mikið af fiskum og eggjum er samankomið á takmörkuðu svæði, áætla vísindamenn fisktegundina hafa heildarlífmassa vel yfir 60.000 tonn og að hún sé hluti af einstöku vistkerfi, líklega sem bráð Weddel-selsins.

 

Vísindamenn líta á þessa sögulegu uppgötvun sem aðra augljósa ástæðu til að friða hafsvæðin í þessum heimshluta. Þeir komu fyrir tveimur myndavélakerfum á svæðinu til að læra meira um hegðun nýlendunnar og fylgjast með hvað gerist þegar þessi ótrúlegi fjöldi eggja klekst út.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: DENIS RIVIN

© Alfred Wegener Institute/Tim Kalvelage,© Alfred Wegener Institute/PS124 AWI OFOBS Team

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

3

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

4

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

5

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

6

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Lifandi Saga

Flugmóðurskip úr sagi og ís átti að brjóta kafbáta Þjóðverjanna á bak aftur

Maðurinn

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Lifandi Saga

Samkynhneigður sjónvarpsleikari skáldaði upp sögur um eiginkonur

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Sumt fólk sem ég þekki fullyrðir að hafa séð drauga. Ég hef aldrei upplifað neitt yfirnáttúrulegt. Er einhver skýring á þessu?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.