Alheimurinn

Er hægt að sjá Miklahvell?

Er mögulegt með nútíma geimsjónaukum, gervihnöttum eða sjónaukum á jörðu að sjá alla leið aftur að upphafi alheimsins?

BIRT: 04/11/2024

Vegna þess að alheimurinn þenst stöðugt út geta vísindamenn greint aldur þess ljóss sem þeir sjá. Mælingar sýna að elsta ljósið er 13,7 milljarða ára gamalt.

 

Við getum hins vegar aldrei séð sjálft upphafið því fyrst eftir Miklahvell var hitastigið svo hátt að alheimurinn var ógagnsær plasmi sem jafnvel bestu sjónaukar eða mælitæki sjá ekki í gegnum.

 

Ljósið kom eftir Miklahvell

Það var ekki fyrr en 379.000 árum eftir Miklahvell sem jákvætt hlaðnir vetnis- og helíumkjarnar fönguðu neikvætt hlaðnar rafeindir sem sköpuðu frumeindunum hlutlausa rafhleðslu.

Með Plancksjónaukanum hefur bakgrunnsgeislun verið mæld. Hún sýnir alheiminn um 379.000 árum eftir Miklahvell. Rauðu litbrigðin eru 0,0002 kelvingráðum heitari en þau bláu.

Rafeindirnar voru loks tengdar frumeindakjörnum og alheimurinn varð um síðir gagnsær og þar með fær fyrir ljóseindir. Þær voru nú frjálsar ferða sinna og það eru þær sem við sjáum nú sem bakgrunnsgeislun geimsins sem streymir til okkar úr öllum áttum í alheiminum.

 

Bakgrunnsgeislunin hóf för sína sem orkurík gammageislun en vegna stöðugrar útþenslu alheimsins hefur nú tognað á henni og hún er orðin að nokkru daufari örbylgjum.

 

Það eru þær sem Plancksjónaukinn fangar og umbreytir í kort yfir hinn unga alheim.

Vörður í sögu alheimsins

 – Miklihvellur:

Ofboðsleg þensla fæðir alheiminn.

 

– Myndun frumefna (um 379.000 árum eftir Miklahvell):

Alheimurinn verður gagnsær og ljós kemst um hann.

 

– Morgunbjarmi í geimnum (um 150 milljón árum eftir Miklahvell):

Fyrstu stjörnurnar myndast og alheimurinn tekur á sig það form sem við þekkjum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock,© Planck Collaboration/ESA

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is