Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Stjörnufræðingar hafa þrennar öflugar röksemdir fyrir því að Miklihvellur hafi verið upphafið að öllu því sem nokkru sinni hefur verið til í alheiminum.

BIRT: 06/12/2024

Kenningin um Miklahvell

Vísindalega kenningu er ekki hægt að sanna, heldur verður að reyna að afsanna hana.

 

Kenningin um Miklahvell hvílir á þremur stoðum sem hver á sinn hátt hefur sannfært langflesta vísindamenn um að kenningin sé besta lýsing á tilurð alheimsins sem fram hefur komið.

 

1. stoð: Útþensla alheimsins

Fyrsta stoðin er útþensla alheimsins en hún fylgir svonefndu Hubble-lögmáli. Stjörnufræðingar hafa séð hvernig stjörnuþokur fjarlægjast hver aðra og hafa í rökréttu framhaldi reiknað sig til baka að þeim tímapunkti þegar allt efni alheimsins var saman komið í einum punkti.

 

2. stoð: Dreifing efnis í alheiminum

Önnur súlan er dreifing efnis í alheiminum. Alheimurinn er að þremur fjórðu hlutum gerður úr vetni og að einum fjórða úr helíum en auk þess er örlítið magn þyngri frumefna. Samkvæmt Miklahvellskenningunni myndaðist vetni fyrst og eftir fáeinar mínútur rann nokkurt vetni saman og myndaði helíum við kjarnasamruna.

 

Þessi samruni stöðvaðist þegar efnið dreifðist og þynntist og útreikningar sýna einmitt þau hlutföll vetnis og helíums sem við sjáum í alheiminum.

 

3. stoð: Bakgrunnsgeislunin

Þriðja stoðin er bakgrunnsgeislunin sem berst til okkar úr öllum áttum í geimnum. Samkvæmt Miklahvellskenningunni myndaðist þessi geislun þegar alheimurinn var 380.000 ára gamall og efnið hafði kólnað niður í um 3.000 gráður.

 

Nú greinist þessi geislun um þremur gráðum yfir alkuli. Það stafar af því að alheimurinn hefur þanist út þúsundfalt síðan geislunin myndaðist fyrir mörgum milljörðum ára.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Plástur notaður til að lækna hjarta 46 ára konu

Heilsa

Eiturkönguló getur linað skaða eftir blóðtappa

Alheimurinn

Á manneskjan sér framtíð í geimnum?

Maðurinn

Húðliturinn ræðst af D-vítamíni

Maðurinn

Sex mýtur um hjartað

Maðurinn

Þannig má forðast gular tennur

Heilsa

Dánardagur þinn er skrifaður í blóð þitt 

Heilsa

Munnur okkar getur haft áhrif á hvort við veikjumst af heilabilun: Hér má lesa sér til um hvað vísindamenn segja að við ættum að borða í meira magni

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Alheimurinn

Gæti jörðin þornað upp?

Lifandi Saga

Herleiðangur Napóleons endaði í hörmungum

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is