Lifandi Saga

Er Jesús söguleg persóna?

Tilvist Jesú er tiltölulega vel staðfest miðað við það sem sagnfræðingar hafa venjulega af heimildum um fólk sem lifði fyrir 2000 árum.

BIRT: 06/04/2023

Nokkrar tiltölulega sjálfstæðar heimildir vísa til manneskju sem kallaður var Kristur.

 

Mikilvægustu heimildirnar um líf Jesú eru guðspjöllin fjögur sem finnast í Nýja testamentinu. Við vitum ekki með vissu hversu gömul guðspjöllin eru, en talið er að þau hafi verið rituð á milli 60 og 90 árum eftir fæðingu Jesú.

 

Biblíufræðingar telja Markúsarguðspjallið vera elst og Matteus og Lúkas þekktu greinilega og notuðu framsetningu Markúsar. Hins vegar er Jóhannesarguðspjall verulega frábrugðið og hin ýmsu guðspjöll styrkja þá trú að Jesús hafi verið til.

 

Auk guðspjöllanna eru bréf Páls til Korintumanna mikilvægar heimildir um líf Jesú. Bréfin voru skrifuð 10-20 árum eftir dauða Jesú.

 

Jesús er þekktur úr ritningum Gyðinga og Rómverja

Gyðingurinn og sagnfræðingurinn Jósefus (37-100 e.Kr.) nefnir Jesú mjög stuttlega og fræðimenn Gyðinga, hinir svokölluðu rabbínar, minnast líka á Jesú stöku sinnum.

 

Jesús er kallaður launsonur Maríu og rómversks hermanns og sagt er að Jesús hafi verið hengdur á páskanótt.

 

Rómverski sagnfræðingurinn Sueton (70-130 e.Kr.) skrifar um Jesú að Kládíus keisari hafi hrakið gyðinga frá Róm vegna „einhvers Chrestus“.

 

Hinn frægi rómverski sagnfræðingur Tacitus nefnir líka Jesú. Tacitus segir að árið 64 hafi Neró keisari kennt kristnum mönnum um eldsvoðann í Róm og að kristnir menn hafi verið nefndir eftir Kristi.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Public Domain

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

Lifandi Saga

Hervegir tengdu keisaradæmið saman 

Lifandi Saga

Barsmíðar og sektir Rómverja sköpuðu ósigrandi hersveitir

Lifandi Saga

Leynivopn Rómverja: Virkið var flutt meðferðis

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is