Heilsa

Fræðimenn segja: Vinsæll matarkúr getur valdið hjartavandamálum

Megrun getur tvöfaldað hættuna á hjarta- og æðasjúkdómum og háu kólesteróli, samkvæmt rannsókn.

BIRT: 25/05/2023

Í baráttunni við að losna við óæskileg kíló hefur svokallað ketó mataræði orðið vinsælt.

 

Mataræðið útilokar mikið magn kolvetna úr máltíðum og kemur fitu og próteini í þeirra stað.

 

En rannsókn sýnir að þetta feita mataræði getur valdið vandamálum hjá þeim sem eru með of hátt kólesteról og aukinni hættu á hjarta- og æðasjúkdómum.

 

Vinsæl lausn getur tvöfaldað hættu á hjartaáfalli

Á árlegri ráðstefnu American College of Cardiology fyrir hjartalækna í byrjun mars kynnti Iulia Iatan nýja rannsókn sem er ein af þeim fyrstu til að skoða nánar áhrif ketó mataræðisins á kólesteról og hjarta- og æðasjúkdóma.

 

„Rannsókn okkar leiddi í ljós að stöðug neysla á lágkolvetna- og fituríkri fæðu tengdist hærra magni LDL kólesteróls – eða „slæms“ kólesteróls – og meiri hættu á hjartasjúkdómum,“ sagði hjartalæknirinn Iatan sem vinnur á St. Paul’s sjúkrahúsinu í Vancouver, Kanada.

 

Iatan og rannsóknarteymi hennar studdust við gögn frá breska lífsýnabankanum sem inniheldur heilsufarsgögn um meira en hálfa milljón Breta sem voru rannsakaðir í að minnsta kosti tíu ár.

 

Fræðifólkið á bak við þessa nýju rannsókn einbeitti sér að 305 Bretum sem í fyrstu spurningalistunum gáfu til kynna að þeir fengju ekki meira en 25 prósent af daglegri orkuinntöku sinni úr kolvetnum og að minnsta kosti 45 prósent úr fitu.

Kolvetni eru algengasti næringargjafi líkamans fyrir daglega orkuþörf. En ketó mataræðið mælir með því að neysla kolvetna sé takmörkuð við um það bil 10 prósent af daglegri kaloríuinntöku. Fylgjendur mataræðisins draga því úr neyslu á brauði, hrísgrjónum, pasta, kartöflum og nokkrum ávöxtum og grænmeti. Í stað þess fær líkaminn næringu sína úr próteini og fitu sem í ketó mataræðinu eru um 25 til 65 prósent. Þetta ætti að valda því að lifrin breytir fitufrumum í svokölluð ketón sem koma í stað kolvetna sem orkugjafa.

Ketó-fylgjendurnir voru síðan bornir saman við samanburðarhóp 1.220 Breta sem oftar fengu meirihluta kaloría sinna úr kolvetnum.

 

Ásamt því að vera með BMI-staðal sem var einu prósentustigi hærri en venjulega komust vísindamenn einnig að því að næstum einn af hverjum tíu úr ketó hópnum þróaði með sér hjarta- og æðasjúkdóma. En það sama gilti um aðeins einn af hverjum tuttugu á venjulegu mataræði.

LESTU EINNIG

Slæmt kólesteról stíflar æðarnar

Eldri rannsóknir hafa einnig sýnt að fiturík megrun getur leitt til meira svokallaðs LDL kólesteróls. Low Density Lipoprotein-kólesteróls samanstendur nánast eingöngu af apó-lípópróteini B sem gerir frumum líkamans kleift að bindast og flytja fitu.

 

Hið tiltekna prótein er einnig grunsamlegur sökudólgur um að leiða til blóðtappa vegna þess að það klessist saman í æðunum.

 

Þessi nýja rannsókn setur sterk tengsl milli hás kólesterólmagns, apó-lípópróteins B og hættu á hjarta- og æðasjúkdómum.

 

Fólk sýnir ólík viðbrögð

„Við sýndum fram á að þátttakendur á ketólíku mataræði sem voru í mestri hættu á hjarta- og æðasjúkdómum voru líka þeir sem höfðu hæsta magn LDL kólesteróls,“ benti Iulia Iatan á, á ráðstefnu í New Orleans.

 

Hún lagði einnig áherslu á að samkvæmt rannsókninni bregðist ólíkt fólk á mismunandi hátt við fituríku mataræðinu. Iatan hvatti áhugasama um ketó til að ræða mataræðið við heimilislækni sinn áður en þeir hefji mataræðið.

 

„Ef þú ert á ketókúrnum er mælt með því að láta mæla kólesterólmagnið reglulega og vera meðvitaðri um aðra áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma eins og sykursýki, háan blóðþrýsting, skort á hreyfingu og reykingar,“ sagði hjartalæknirinn Iatan.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN STEENSIG

© Shutterstock

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Vinsælast

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

3

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

4

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

5

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

6

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

3

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

4

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

5

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Krabbinn er sannkallaður brautryðjandi þegar kemur að því að leggja undir sig ný landsvæði.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is