Tækni

Gallabuxur eða flísbuxur? Hvorar eru betri í kuldanum?

Það er skítkalt úti en hundurinn þarf að fara í góðan göngutúr. Hvort ætti ég að fara í gallabuxur eða flísbuxur út í kuldann?

BIRT: 01/03/2023

Buxnaefni virkar sem hitaeinangrun og dregur úr hitatapi líkamans því hitinn er geymist í litlum loftvösum í textíltrefjunum. Auk þess veita buxurnar skjól fyrir vindi sem hjálpar því enn frekar við að halda á sér hita.

 

Flísbuxur eru oft betri kostur en gallabuxur. Ástæðan er að flísbuxur eru venjulega þykkari og úr hlýrri vefnaðarvöru eins og flís eða bómull.

 

Flís er prjónað úr mjög þunnum þráðum sem vefjast saman og búa til aragrúa lítilla loftvasa sem geta viðhaldið líkamshitanum. Sama á við um bómull, sem er venjulega ofin lauslega saman, sem gefur meira pláss fyrir hitaeinangrandi vasa.

 

Gallaefni er harðgert en kalt

Gallabuxur eru hins vegar úr gallaefni sem einangrar ekki eins vel hita. Í gallaefni eru bómullartrefjarnar ofnar þéttar saman sem gera buxurnar þyngri, sterkari og endingarbetri. Hins vegar verða til færri og smærri loftvasar vegna þessarar teygðu trefja, sem þ.a.l. dregur úr getu til að viðhalda líkamshitanum.

LESTU EINNIG

Hins vegar geta komið upp tilvik þar sem gallabuxurnar henta betur. Ef valið stendur til dæmis á milli gallabuxna sem eru þykkar og þröngar eða flísbuxna sem eru þunnar og víðar eru gallabuxurnar líklega betri í kuldanum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JONAS MELDAL

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Köngulóin er sköpuð til að myrða

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is