Maðurinn

Getur móðirin fengið stofnfrumur fósturs?

Geta stofnfrumur fóstursins borist til móðurinnar og þá gert við sköddun í líkama hennar?

BIRT: 09/04/2023

Á meðgöngu berast frumur milli móður og fósturs gegnum legkökuna.

 

Rannsóknir hafa sýnt að allt að strax eftir fæðingu sveinbarna hafa 80% mæðranna frumur með Y-litningi í líkamanum en þær frumur hljóta að vera komnar úr fóstrinu.

 

Margar kynslóðir í hverjum líkama

Flestar fósturfrumurnar fjarlægir ónæmiskerfið úr blóðrásinni innan fárra klukkustunda.

 

Stöku frumur ná þó festu í líkamsvef móðurinnar þar sem þær verða hluti af líkama hennar.

 

Jafnframt getur barnið borið í sér frumur úr móðurinni og þær geta jafnvel komist áfram til næstu kynslóðar.

 

Þannig ber allt fólk í sér fáeinar frumur úr mörgum eldri kynslóðum.

Frumur laga líffæri

Rannsóknir á mönnum og tilraunir á rottum hafa sýnt að frumur úr fóstrinu getur verið að finna í lifur móðurinnar, nýrum eða skjaldkirtli og þessar nýju frumur starfa á sama hátt og frumur móðurinnar sjálfrar.

 

Vísindamenn telja að stofnfrumur hafi borist gegnum legkökuna og til líffæra þar sem líklega hafi verið sköddun.

 

Stofnfrumur úr fóstrinu hafa þá komið til hjálpar og þróast í þá frumgerð sem þörf var á til að bæta sköddun í líffærinu.

Stofnfrumumeðferð náttúrunnar

Verðandi móðir getur fengið stofnfrumur úr fóstrinu gegnum legkökuna. Frumurnar komast í líffæri móðurinnar, t.d. lifur eða nýru og geta þar lagfært sköddun á vefjum.

 

Móðirin fær þannig náttúrulega stofnfrumumeðferð.

Á meðgöngu geta stofnfrumur úr fóstrinu komist gegnum legkökuna og gert við sköddun í t.d. lifur, nýrum eða skjaldkirtli.

Eftir að barnið er fætt hafa móðir og barn frumur hvort úr öðru í líkamanum.

Þegar stúlka vex úr grasi og verður sjálf þunguð ber hún í sér frumur þriggja kynslóða.

Frumur geta valdið sjálfsónæmissjúkdóum

Víxlun frumna getur einnig valdið sjálfsofnæmissjúkdómum ef ónæmiskerfi móðurinnar ræðst gegn aðskotafrumunum.

 

Rannsókn á 20 konum sem allar höfðu fætt son, leiddi í ljós karlkynsfrumur í skjaldkirtli í þeim 12 tilvikum sem konurnar höfðu fengið skjaldkirtilssjúkdóm.

 

Í heilbrigðu konunum átta fundust merki um karlkynsfrumur.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Gorm Palmgren

© S. GSCHMEISSNER/SPL/Getty images, Mikkel Juul Jensen, Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Af hverju veldur ofnæmi kláða?

Náttúran

Milljarðar grameðlna hafa lifað á jörðinni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is