Search

Getur rignt af heiðum himni?

Stundum virðist sem það komi örlítil væta þegar himinninn er heiður fyrir utan nokkur þunn ský. Hver er ástæðan?

BIRT: 05/05/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Það getur sem best rignt þótt himinn sé heiður beint fyrir ofan. Oftast stafar þetta af því að regndroparnir berast fyrir vindi. Það getur tekið regndropa þrjár til fimm mínútur að falla til jarðar og kröftugur vindur nær þess vegna að blása þeim marga kílómetra frá skýinu.

 

Regndropar geta líka í sjaldséðum tilvikum myndast og fallið án þess að nokkur ský séu til staðar.

 

Helst gerist þetta að kvöldi til og droparnir eru þá smáir og regnið afar lítið. Sé hitinn nægilega lágur getur loftrakinn frosið saman í litla ískristalla sem svífa í loftinu án þess að ský myndist.

 

Litlir ískristallar sem myndast án skýja geta valdið regnúða af heiðum himni.

BIRT: 05/05/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © David Marcu on Unsplash

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is