Náttúran

Heilasníklar breyta fórnarlömbum í viljalausa uppvakninga

Myndböndin hér að neðan sýna grimmileg örlög snigils og maurs. Þarna sést greinilega hvernig sníkjudýr geta náð fullkomnu valdi yfir fórnarlambi sínu.

BIRT: 07/07/2023

Sníkjudýr sem ráðast á heilann eru mörg í náttúrunni. Sum leggjast aðeins á dýr en önnur víla ekki fyrir sér að ráðast á menn.

 

Sníkjudýrin taka völdin í heila fórnarlambanna og ráðskast með líkama þeirra þannig að fórnarlambið hjálpi sníklinum sem best á ævihringferð sinni. Sníklar eru margs konar; sveppir, ormar eða smásæjar amöbur og geta sýkt dýr, ráðskast með þau og drepið á mjög marga vegu.

 

Myndskeið: Heilayfirráð

Hér að neðan eru tvö óhugnanleg dæmi um heilayfirráð í heimi dýranna. Í fyrra myndbandinu kemst flatormur í snigil og umbreytir þreifurum hans í ormalíki sem laðar að þá fugla sem ormurinn vill komast í. Seinna myndbandið sýnir maura og önnur dýr sýkt með gróum sníkjusveppsins Ophiocordyceps unilateralis. Sveppurinn fær maurinn til að leita upp á við og bíta sig fastan. Að því loknu drepst maurinn en sveppurinn brýst út um höfuðið og úðar nýjum gróum yfir aðra maura.

 

Snigill:
Maur:

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ANDERS PRIEMÉ

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Fidel Castro lifði af 638 morðtilraunir og skipulagðar morðaðgerðir

Lifandi Saga

Hvers vegna fær kóngafólk framfærslueyri?

Maðurinn

Geta tvíburar átt tvo ólíka feður?

Lifandi Saga

Hver var Golda Meir?

Lifandi Saga

Andy Warhol: Áhrifavaldur á undan samtímanum

Lifandi Saga

Lafði Díana – síðasti sólarhringurinn 

Jörðin

Matarvenjur þínar hafa sjöfalt meiri áhrif á umhverfið en áður var talið.

Lifandi Saga

Palestínumenn misstu allt: Hörmungarnar miklu

Tækni

Sjálfkeyrandi hlaupahjól skelfdi aðra vegfarendur fyrir meira en 100 árum.

Lifandi Saga

Hvað voru Sirius-sveitirnar á Grænlandi?

Maðurinn

Ný uppgötvun gæti fært sköllóttum hárið aftur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is