Blóðsuga eflir ónæmisvarnir
Blóðsugur sjúga sig fastar í æðakerfi manna og orsaka m.a. niðurgang, blóð í þvagi og skaða á lifur.
En blóðsugurnar verja fórnarlömb sín gegn ennþá skelfilegri sjúkdómi. Þær seyta efnum sem fá ónæmiskerfi fórnarlambsins til að verjast malaríu.
Maur ver yfirráðasvæði gestgjafans
Maurinn Megalomyrmex ræðst inn í bú annarra maura og sníkir á fæðu þeirra.
En skúrkurinn býr yfir óvæntum hæfileikum. Hann hjálpar fórnarlömbum sínum með því að verja búið gegn langtum árásargjarnari maurum.
Sveppur geldir svepp
Sníkjukollan, sem er ein tegund um 400 sníkjusveppa, grær inni í maurum þar til svonefndur ávöxtur hans brýst út til þess að dreifa grófum sveppsins.
En ávöxturinn er oft eyðilagður af öðrum sníkjusveppi, sem hindrar gróin í að dreifast til nýrra fórnarlamba.
Hárormur skaffar fæðu fyrir fisk
Japanski fjallaurriðinn, sem á undir högg á sækja, lifir einkum á engissprettum og hann getur þakkað sníkjuormi fyrir að sú sé raunin.
Ormurinn lifir inni í engissprettunum og þvingar þær til að leita út í vötn.
Bandormur kennir ónæmisfrumum
Ónæmiskerfi getur ráðist gegn okkar eigin líkama og þannig orsakað t.d. ofnæmi eða sykursýki. En bandormurinn getur hindrað þetta. Hann þjálfar ónæmiskerfið þannig að það getur betur greint á milli frumna líkamans og framandi lífvera.
Blóðsuga eflir ónæmisvarnir
Blóðsugur sjúga sig fastar í æðakerfi manna og orsaka m.a. niðurgang, blóð í þvagi og skaða á lifur. En blóðsugurnar verja fórnarlömb sín gegn ennþá skelfilegri sjúkdómi. Þær seyta efnum sem fá ónæmiskerfi fórnarlambsins til að verjast malaríu.
Maur ver yfirráðasvæði gestgjafans
Maurinn Megalomyrmex ræðst inn í bú annarra maura og sníkir á fæðu þeirra. En skúrkurinn býr yfir óvæntum hæfileikum. Hann hjálpar fórnarlömbum sínum með því að verja búið gegn langtum árásargjarnari maurum.
Sveppur geldir svepp
Sníkjukollan, sem er ein tegund um 400 sníkjusveppa, grær inni í maurum þar til svonefndur ávöxtur hans brýst út til þess að dreifa grófum sveppsins. En ávöxturinn er oft eyðilagður af öðrum sníkjusveppi, sem hindrar gróin í að dreifast til nýrra fórnarlamba.
Hárormur skaffar fæðu fyrir fisk
Japanski fjallaurriðinn, sem á undir högg á sækja, lifir einkum á engissprettum og hann getur þakkað sníkjuormi fyrir að sú sé raunin. Ormurinn lifir inni í engissprettunum og þvingar þær til að leita út í vötn.
Sníklar vernda fórnarlömb sín
Bandormur kennir ónæmisfrumum Ónæmiskerfi getur ráðist gegn okkar eigin líkama og þannig orsakað t.d. ofnæmi eða sykursýki. En bandormurinn getur hindrað þetta. Hann þjálfar ónæmiskerfið þannig að það getur betur greint á milli frumna líkamans og framandi lífvera.