Náttúran

Sníklar bjarga deginum

Helmingurinn af dýrategundum Jarðar eru sníklar. Þeir sjúga lífið úr öðrum lífverum, en óhugnanlegt líf þeirra verndar hina veiku og heldur þeim sterku niðri.

BIRT: 14/05/2023

Blóðsuga eflir ónæmisvarnir

Blóðsugur sjúga sig fastar í æðakerfi manna og orsaka m.a. niðurgang, blóð í þvagi og skaða á lifur.

En blóðsugurnar verja fórnarlömb sín gegn ennþá skelfilegri sjúkdómi. Þær seyta efnum sem fá ónæmiskerfi fórnarlambsins til að verjast malaríu.

Maur ver yfirráðasvæði gestgjafans

Maurinn Megalomyrmex ræðst inn í bú annarra maura og sníkir á fæðu þeirra.

En skúrkurinn býr yfir óvæntum hæfileikum. Hann hjálpar fórnarlömbum sínum með því að verja búið gegn langtum árásargjarnari maurum.

 
Sveppur geldir svepp

Sníkjukollan, sem er ein tegund um 400 sníkjusveppa, grær inni í maurum þar til svonefndur ávöxtur hans brýst út til þess að dreifa grófum sveppsins.

En ávöxturinn er oft eyðilagður af öðrum sníkjusveppi, sem hindrar gróin í að dreifast til nýrra fórnarlamba.

Hárormur skaffar fæðu fyrir fisk

Japanski fjallaurriðinn, sem á undir högg á sækja, lifir einkum á engissprettum og hann getur þakkað sníkjuormi fyrir að sú sé raunin.

Ormurinn lifir inni í engissprettunum og þvingar þær til að leita út í vötn.

Bandormur kennir ónæmisfrumum

Ónæmiskerfi getur ráðist gegn okkar eigin líkama og þannig orsakað t.d. ofnæmi eða sykursýki. En bandormurinn getur hindrað þetta. Hann þjálfar ónæmiskerfið þannig að það getur betur greint á milli frumna líkamans og framandi lífvera.

Blóðsuga eflir ónæmisvarnir

Blóðsugur sjúga sig fastar í æðakerfi manna og orsaka m.a. niðurgang, blóð í þvagi og skaða á lifur. En blóðsugurnar verja fórnarlömb sín gegn ennþá skelfilegri sjúkdómi. Þær seyta efnum sem fá ónæmiskerfi fórnarlambsins til að verjast malaríu.

Maur ver yfirráðasvæði gestgjafans

Maurinn Megalomyrmex ræðst inn í bú annarra maura og sníkir á fæðu þeirra. En skúrkurinn býr yfir óvæntum hæfileikum. Hann hjálpar fórnarlömbum sínum með því að verja búið gegn langtum árásargjarnari maurum.

Sveppur geldir svepp

Sníkjukollan, sem er ein tegund um 400 sníkjusveppa, grær inni í maurum þar til svonefndur ávöxtur hans brýst út til þess að dreifa grófum sveppsins. En ávöxturinn er oft eyðilagður af öðrum sníkjusveppi, sem hindrar gróin í að dreifast til nýrra fórnarlamba.

Hárormur skaffar fæðu fyrir fisk

Japanski fjallaurriðinn, sem á undir högg á sækja, lifir einkum á engissprettum og hann getur þakkað sníkjuormi fyrir að sú sé raunin. Ormurinn lifir inni í engissprettunum og þvingar þær til að leita út í vötn.

Sníklar vernda fórnarlömb sín

Bandormur kennir ónæmisfrumum Ónæmiskerfi getur ráðist gegn okkar eigin líkama og þannig orsakað t.d. ofnæmi eða sykursýki. En bandormurinn getur hindrað þetta. Hann þjálfar ónæmiskerfið þannig að það getur betur greint á milli frumna líkamans og framandi lífvera.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: CHRISTIAN JUUL

Emanuele Biggi,David Scharf/Science Photo Library,Anders Illum,Paul Lenhart,

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Spurningar og svör

Er ekki bara hægt að lyfta Títanic upp á yfirborðið?

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Vinsælast

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

3

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

4

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

5

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

6

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

3

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

4

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

5

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

6

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Vísindamenn telja líkurnar á að deyja úr sjúkdómnum minnki með neyslu þessarar fitutegundar frekar en t.d. majónesi.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is