Lifandi Saga

Hermaður lifði af sjö kílómetra fall

Í síðari heimsstyrjöld þóttust þeir heppnir sem lifðu af árásarleiðangra í sprengjuflugvélum yfir þýsku yfirráðasvæði. Ung skytta að nafni Alan Magee hafði svo sannarlega heppnina með sér.

BIRT: 02/09/2023

Á árunum milli 1939 og 1945 fórust yfir 100.000 bandamannaáhafnir í bardögum í loftrými yfir Evrópu. Alan Magee frá New Jersey, 24 ára að aldri, hefði mæta vel getað verið í hópi hinna látnu ef lánið hefði ekki leikið alveg ótrúlega vel við hann.

 

Hinn 3. janúar 1943 var hann um borð í B-17 Fljúgandi virki með stefnuna á Saint-Nazaire í Frakklandi. Þar var Bandaríkjamönnum ætlað að sprengja upp þýskt vopnabúr. Magee var skytta og sat í hnipri í plexíglerkúpli sínum undir búk vélarinnar þegar allt í einu var skotið á flugvélina úr loftvarnarbyssum.

Magee sat í plexíglerkúpli sínum þegar skot hæfðu flugvélina. Franskt glerþak varð honum til bjargar. Einungis tveir af níu manna áhöfn héldu lífi.

Hann flýtti sér að skáskjóta sér út úr kúplinum og komst upp í búk flugvélarinnar sem logarnir sleiktu. Skyttan unga hugðist setja á sig fallhlíf en komst að raun um að sprengjubrot hefðu tætt hana í sundur.

 

Þegar enn ein sprengjan hæfði flugvélina missti Magee meðvitund. Í 6.700 metra hæð fór flugvélin í spuna með Magee og tvær þriggja tonna sprengjur innanborðs. Meðvitundarlaus skyttan hefur sennilega kastast út úr skrokk vélarinnar í gegnum gat á búknum. Ferskt loftið vakti hann og Magee fylltist ofsahræðslu þegar hann áttaði sig á að hann var í frjálsu falli.

 

„Góði guð, láttu mig ekki deyja“, bað hann áður en hann missti aftur meðvitund.

 

Glerþak dró úr fallinu

Örfáum andartökum síðar heyrðist hrikalegur hávaði í gjörvöllum bænum Saint-Nazaire þegar glerþakið á lestarstöð bæjarins mölbrotnaði. Sjónarvottar komu auga á ungan hermann hangandi uppi í þaksperrunum. Öllum til mikillar undrunar var ungi maðurinn með lífsmarki.

Saint-Nazaire lestarstöðin tók á móti þýskum vöruflutningalestum með skotfæri í stríðinu. Því var byggingin með glerþakinu síðar sprengd.

Magee var fluttur til setuliðslæknisins í snarhasti og sá annaðist hann. Hægri handleggur Bandaríkjamannsins hékk hálfvegis laus frá búknum, hann var með innri blæðingar, hafði fengið í sig alls 28 sprengjubrot og var með nokkur beinbrot.

 

Þýska lækninum tókst að bjarga lífi Bandaríkjamannsins sem varði því sem eftir lifði styrjaldarinnar sem stríðsfangi. Alan Magee lést 84 ára gamall árið 2003.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN FLOTT

© Library of Congress. © USAAF/Wikimedia Commons. © Léopold Verger & Cie (L.V. & Cie) Paris/Wikimedia Commons

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Vinsælast

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

3

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

4

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

5

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

6

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

1

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

2

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

3

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

4

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

5

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

6

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Maðurinn

Hversu lengi getum við lifað án matar?

Lifandi Saga

,,Kjarnorkusprengjurnar voru ástæða uppgjafar Japana“

Maðurinn

Hvað verður um líkamann eftir jarðarförina?

Maðurinn

Geta siðblindir lifað eðlilegu lífi?

Tækni

Vetnisflugvél fer sína fyrstu mönnuðu ferð

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Vel snyrtir garðar og landbúnaður á iðnaðarskala felur í sér að býflugur jarðar skortir bæði heimili og fæðu. Og að sama skapi ráðast örlög okkar af þessum iðnu frjóberum. Hér getur þú lesið um hvers vegna við getum ekki verið án þeirra og eins hvað þú gætir gert til að hjálpa býflugum.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is