Náttúran

Hugvitssöm dýr sigrast á gróðursnauðri ísbreiðunni

Meðalhitinn nemur 57 kuldagráðum en einkar sérhæfð dýr láta sér fátt um kuldann á Suðurskautslandinu finnast. Sum þeirra lifa á úrgangi sela á meðan önnur eru frostþolin.

BIRT: 24/10/2022

Stærsta landdýrið á Suðurskautslandinu er skordýr

Raunveruleg landdýr, þ.e. tegundir sem verja allri ævinni á landi, eru ekki mörg á Suðurskautslandinu. Hið stærsta er í rauninni lítil vængjalaus mýfluga, sem náð getur 6 mm lengd. Jafnframt er um eina skordýrið á Suðurskautslandinu að ræða.

 

Mýflugurnar lifa stuttu, erilsömu lífi eftir að þær verða fullvaxta, í tíu daga á miðju sumrinu. Lirfustigið undir ísnum stendur hins vegar yfir í alls tvö ár. Dýrin verja sig gegn kuldanum með því að safna sykurefnum í frumunum, sem koma í veg fyrir ísmyndum. Mýflugurnar hafa aðlagast kuldanum svo vel að þær drepast ef hitinn fer upp í 10 gráður.

 

Sæsvín nýta hafsbotninn

Fæðu er ekki eingöngu að finna í efstu lögum sjávarins umhverfis Suðurskautslandið, því hafsbotninn er jafnframt næringarríkur og þessa staðreynd nýta sæsvínin sér til hins ýtrasta. Þessi 20 cm löngu dýr eru skyld sæbjúgum, en þau synda yfir hafsbotninn í stórum torfum og fínkemba hann, tyggja í sig efstu lögin, líkt og regnormar gera á landi.

 

Sæsvínin lifa á lífrænum efnum sem eru hluti af botninum, ellegar hafa fallið niður á hafsbotninn úr sjónum, t.d. hvalahræjum. Dýrin sjá jafnframt til þess að halda hringrás næringarefnanna gangandi þannig að þau nýtist aftur í stað þess að eyðast á hafsbotninum.

 

Sorphirðufugl Suðurskautslandsins lifir á saur, spýju og fylgjum

Slíðurnefurinn með þykkan, hvítan fjaðurhaminn minnir einna helst á stóra, magamikla dúfu.

 

Fuglinn hegðar sé hins vegar allt öðruvísi en dúfa því segja má að slíðurnefurinn sé eins konar hrægammur Suðurskautslandsins.

 

Um er að ræða ágætis flugfugla en hins vegar eru þeir öldungis ófærir um að að synda né kafa eftir fæðunni því þá skortir sundfit. Þess í stað sinna þeir sorphirðu á þessu ískalda meginlandi. Þeir sinna tiltekt eftir að selir kæpa, éta blóð, fylgju og annan úrgang sem myndast eftir kæpinguna.

 

Verði nýr selssaur á vegi fuglanna, éta þeir hann einnig. Á búsvæðum mörgæsanna leggja þeir sér til munns brotin egg og dauða unga af mikilli áfergju og fúlsa heldur ekki við spýju mörgæsanna. Í grennd við rannsóknarstöðvarnar éta þeir sorp og annan úrgang mannsins.

 

Mjög mikilvægt er að slík dýr lifi á landsvæðum á borð við Suðurskautslandið. Kuldinn varðveitir hræ og annan úrgang og fyrir vikið tekur langan tíma fyrir slíkt að eyðast. Slíðurnefurinn sér til þess að þetta gangi miklu hraðar fyrir sig en ella.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: LARS THOMAS

Shuttersstock, © Richard E. Lee Jr, © David Wrobel/Seapics, © Rick Price/Getty Images

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

6

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

6

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Læknisfræði

Uppréttur eða liggjandi? Hvernig á að fá sem mest út úr pillunum þínum

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Menning og saga

Ólíkar þjóðir í Evrópu á ísöld

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Mörg dýr geta verið hættuleg okkur mönnunum, en hvaða dýr deyðir flesta?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is