Hvað er dýrasta málverk sem selt hefur verið?

Dýrasta málverk hingað til seldist árið 2017.

BIRT: 20/02/2021

LESTÍMI:

2 mínútur
Lifandi saga

Menning – list

Lestími 2 mínútur

5: Number 17A, Pollock

Seldist fyrir tæpa 26 milljarða íslenskra króna árið 2015.

 

Jackson Pollock (1912 – 1956) var  expressionisti og er þetta verk frá árinu 1948.

4. Nafea Faa Ipoipo, Gauguin

Seldist fyrir tæpa 30 milljarða króna árið 2014

Franski málarinn og myndhöggvarinn Paul Gauguin (1848 -1903) málaði Nafea Faa Ipoipo á Tahítí árið 1892. Enski titill verksins er When Will You Marry?

3. Les Joueurs De Cartes 

Seldist fyrir 36 milljarða árið 2011

Franski málarinn Paul Cézanne (1839-1906) málaði á árunum 1892-1895 fimm málverk þar sem bændur spiluðu á spil. Eitt þeirra seldist árið 2011

2: Interchange, de Kooning

Seldist fyrir rúma 40 milljarða króna árið 2015

Hollensk-bandaríski málarinn Willem de Kooning (1904-1997) lauk við Interchange árið 1955.

1: Salvator Mundi, da Vinci

Dýrasta, selda málverk sögunnar er Salvator Mundi.

 

Verkið er talið vera eftir Leonardo Da Vinci og seldist árið 2017 á um 60 milljarða íslenskra króna af sádiarabískum kaupsýslumanni.

 

12 árum áður- árið 2005 – seldist Salvator Mundi fyrir um 1,6 milljónir króna.

 

Málverkið er sagt vera hjá sádiarabíska krónprinsinum Mohammed bin Salman.

 

Leonardo da Vinci málaði Salvator Mundi um aldamótin 1500.

 

21.02.21

 

 

Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen

 

BIRT: 20/02/2021

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is